2007: ár

Árið 2007 (MMVII í rómverskum tölum) var 7.

ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Steve Jobs kynnir iPhone til sögunnar.

Febrúar

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Dick Cheney í Bagram í Afganistan 20. janúar.

Mars

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ungdomshuset í Kaupmannahöfn rifið 5. mars.
  • 1. mars - Ungdomshuset í Kaupmannahöfn var rutt af lögreglu.
  • 1. mars - Fjórða Alþjóðlega heimskautaárið, rannsóknaráætlun fyrir bæði heimskautin, hófst í París.
  • 4. mars - Í þingkosningum í Eistlandi var í fyrsta sinn hægt að kjósa á netinu.
  • 6. mars - Fyrrum aðstoðamaður Bandaríkjaforseta, I. Lewis Libby, var dæmdur sekur fyrir meinsæri og hindrun réttvísinnar í tengslum við Plame-málið þar sem nafni leyniþjónustumanns var lekið í fjölmiðla.
  • 7. mars - Garuda Indonesia flug 200 hrapaði við Yogyakarta í Indónesíu með þeim afleiðingum að 20 farþegar og 1 áhafnarmeðlimur létust en 119 komust lífs af.
  • 9. mars - Byggingu nýja Wembley-leikvangsins lauk.
  • 11. mars - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í Máritaníu frá því landið fékk sjálfstæði árið 1960 fóru fram.
  • 13. mars - Danski athafnamaðurinn Klaus Riskær Pedersen var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir fjársvik í tengslum við sölu fyrirtækisins CyberCity.
  • 21. mars - Stjórn Marshalleyja lýsti yfir neyðarástandi vegna vatnsskorts.
  • 23. mars - Nýja leikjatölvan frá Sony, PlayStation 3, kom út í Evrópu, Ástralíu og Singapúr.
  • 23. mars - Sjóher Íranska byltingarvarðarins handtóku 15 breska sjóliða á umdeildu hafsvæði milli Írans og Íraks.
  • 27. mars - Samningur um landamæri Lettlands og Rússlands var undirritaður.
  • 28. mars - Frumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð var samþykkt á Alþingi.
  • 29. mars - 179 létust í fimm sjálfsmorðssprengjutilræðum í Írak.

Apríl

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bronsnóttin í Tallinn.

Maí

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Marija Serifovic syngur „Molitva“ í Eurovision-keppninni.

Júní

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Önnur bílsprengjan í London undir bláu tjaldi.

Júlí

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Biðröð eftir síðustu Harry Potter-bókinni í Sunnyvale í Kaliforníu.

Ágúst

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Lendingarfari Fönix komið fyrir í geimfarinu skömmu fyrir geimskotið.

September

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmæli gegn stjórninni í Mjanmar.

Október

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Friðarsúlan í Viðey.

Nóvember

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Óeirðir í Tbilisi, höfuðborg Georgíu.

Desember

2007: Atburðir, Fædd, Dáin 
Skemmdir eftir jarðskjálftann í Gisborne.

Ódagsettir atburðir

  • Víetnamska lággjaldaflugfélagið VietJet Air var stofnað.
  • Forritunarmálið Go leit dagsins ljós.
  • Bandaríska fyrirtækið Dropbox var stofnað.
  • Íslenska fjárfestingafélagið Gift var stofnað.
  • Íslenska hljómsveitin No Class var stofnuð.
  • Íslenska fyrirtækið ValaMed var stofnað.
  • Streymisveitan Viaplay var stofnuð.

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin

Tags:

2007 Atburðir2007 Fædd2007 Dáin2007 Nóbelsverðlaunin2007Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

23. aprílÝsaÞýskaFlateyriVigdís FinnbogadóttirJón GnarrStefán Ólafsson (f. 1619)Kylian MbappéJón ArasonBoðorðin tíuBæjarins beztu pylsurBreiðholtSkírdagurSagnmyndirLöggjafarvaldHelgi BjörnssonTúnfífillJarðskjálftar á ÍslandiIMovieAdolf HitlerEddukvæðiKnattspyrnufélagið VíkingurSpurnarfornafnLeviathanEgill ÓlafssonMeltingarkerfiðSverrir JakobssonÓðinnForseti ÍslandsBjörgólfur GuðmundssonBoðhátturÍsafjörðurFyrsti vetrardagurÓlafur Darri ÓlafssonSpánnApríkósaVRisahaförnLeifur heppniKróatíaRóteindPylsaGuðrún BjörnsdóttirEldfellÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaAtviksorðStjórnarráð ÍslandsSödertäljeVaranleg gagnaskipanDróniSkörungurEyjafjörðurMannslíkaminnAkranesTáknEl NiñoBríet BjarnhéðinsdóttirHeiðarbyggðinSjálfsofnæmissjúkdómurLykillKennitalaBifröst (norræn goðafræði)AusturríkiKleópatra 7.FramsöguhátturKatrín JakobsdóttirDrakúlaVestmannaeyjarHávamálStorkubergBríet HéðinsdóttirBerfrævingarFrakklandAlfræðirit🡆 More