Vatnajökulsþjóðgarður: Þjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008.

Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum. Þjóðgarðurinn spannar um 14% af flatarmáli Íslands (14.967 ferkílómetrar árið 2021) og er næststærstur þjóðgarða í Evrópu á eftir Yugyd Va-þjóðgarðinum í Úralfjöllum Rússlands.

Vatnajökulsþjóðgarður: Þjóðgarður
Merki.

Árið 2019 var þjóðgarðurinn stækkaður og m.a. Herðubreið og Herðubreiðarlindir bættust við. Einnig komst þjóðgarðurinn á heimsminjaskrá UNESCO 5. júlí 2019.

Haustið 2021 var hann stækkaður í norður, við Bárðdælaafrétt

Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í fjölbreytilegum landslagsformum sem samspil eldvirkni, jarðhita, jökuls og vatnsfalla hafa skapað. Vatnajökulsþjóðgarður er einstakur á heimsvísu vegna jarðsögu sinnar sem einkum er skrifuð af langvarandi átökum elds og íss. Margir staðir skarta eldfjöllum eða jöklum og sumir hvoru tveggja en enginn þeirra státar af átökum flekaskila, möttulstróks og hveljökuls eins og Vatnajökulsþjóðgarður. Samspil þessara fyrirbæra og annarra landmótunarafla hefur skapað síbreytilega og fjölbreytta náttúru.

Vatnajökulsþjóðgarður: Þjóðgarður
Mynd af Vatnajökli tekin úr flugvél.

Heimildir og ítarefni

Vatnajökulsþjóðgarður: Þjóðgarður   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

JökulsárgljúfurMiðhálendiðSkaftafellVatnajökullÚralfjöll

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðAgnes MagnúsdóttirEsjaSagan af DimmalimmPóllandÓlafur Ragnar GrímssonFiskurHeklaDraumur um NínuMílanóHelga ÞórisdóttirBreiðdalsvíkFallbeygingBikarkeppni karla í knattspyrnuJón EspólínSpóiÁratugurJón Múli ÁrnasonGeirfuglLaufey Lín JónsdóttirBretlandHávamálOrkustofnunForsetningHákarlÁsgeir ÁsgeirssonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikForsetakosningar á Íslandi 2016HrafnErpur EyvindarsonÞrymskviðaMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsEigindlegar rannsóknirÚlfarsfellMenntaskólinn í ReykjavíkAlþingiskosningar 2016NorðurálSmokkfiskarKínaBotnssúlurViðskiptablaðiðEiríkur blóðöxÁstþór MagnússonGregoríska tímataliðEivør PálsdóttirJohannes VermeerLýsingarhátturNorræn goðafræðiSveitarfélagið ÁrborgListi yfir íslenska tónlistarmennReynir Örn LeóssonHektariForsætisráðherra ÍslandsKváradagurKristján 7.Páll ÓskarVorKynþáttahaturLjóðstafirOkjökullSmáríkiGrindavíkSvartahafKristófer KólumbusFyrsti maíJakob Frímann MagnússonÞjóðminjasafn ÍslandsKristrún FrostadóttirHrossagaukurGrameðlaHafþyrnirGuðni Th. JóhannessonJürgen KloppLaxdæla saga🡆 More