Alþjóðaknattspyrnusambandið: Alþjóðlegur yfirumsjónaraðili knattspyrnu

Alþjóðaknattspyrnusambandið (franska: Fédération Internationale de Football Association, skammstöfun FIFA) er alþjóðlegur yfirumsjónaraðili knattspyrnu, futsal og strandfótbolta.

Aðilar að sambandinu eru sex knattspyrnusambönd í öllum álfum heimsins.

Alþjóðaknattspyrnusambandið
Alþjóðaknattspyrnusambandið: Alþjóðlegur yfirumsjónaraðili knattspyrnu
Alþjóðaknattspyrnusambandið: Alþjóðlegur yfirumsjónaraðili knattspyrnu
Kort af álfusamböndum FIFA.
SkammstöfunFIFA
EinkennisorðFor the game. For the world.
Stofnun21. maí 1904 (1904-05-21) (119 ára)
GerðÍþróttasamtök
HöfuðstöðvarFáni Sviss Zurich, Sviss
Hnit47°22′53″N 8°34′28″A / 47.38139°N 8.57444°A / 47.38139; 8.57444
Opinber tungumálenska, franska, þýska, spænska
Vefsíðawww.fifa.com

FIFA skipuleggur alþjóðlegar knattspyrnukeppnir, þar á meðal Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Heimsmeistaramótið var fyrst haldið 1930 og var haldið í tuttugasta og fyrsta skipti í Rússlandi 2018.

Sambandið var stofnað 21. maí 1904 í París. Stofnfélagar voru knattspyrnusambönd Belgíu, Danmerkur, Frakklands, Hollands, Spánar, Svíþjóðar og Sviss. Höfuðstöðvar félagsins eru í Zürich, Sviss. 1908 varð Knattspyrnusamband Suður-Afríku fyrsta sambandið utan Evrópu sem sóttist eftir aðild. Núverandi forseti sambandsins er Gianni Infantino.

Forsetar FIFA

Fjórir forsetar hafa látist í embætti eða verið vikið frá störfum. Staðgenglar sem leystu þá af hólmi eru ekki taldir upp í listanum.

Tags:

FranskaKnattspyrnaSkammstöfun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SvartfuglarFacebookIngvar E. SigurðssonGossip Girl (1. þáttaröð)Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirDanmörkListi yfir íslensk millinöfnVetniTruman CapoteViðtengingarhátturJurtRussell-þversögnKaliforníaSpendýrSagan um ÍsfólkiðBúðardalurKonungsræðanJónas HallgrímssonGæsalappirBrúttó, nettó og taraÍslenskaAusturríkiVeik beygingGrikklandRisahaförnVatnBikarkeppni karla í knattspyrnuHvalveiðarEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Nguyen Van HungHalla Hrund LogadóttirInterstellarHávamálNafnhátturSeðlabanki ÍslandsAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)SúrefnismettunarmælingÁhrifavaldurFornafnÞingbundin konungsstjórnHjálpNifteindListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaGamelanReykjanesbærXboxLögreglan á ÍslandiHéðinn SteingrímssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Stefán Ólafsson (f. 1619)Sveinn BjörnssonHáhyrningurEvrópusambandiðJakob Frímann MagnússonLega NordLeifur heppniHermann HreiðarssonPortúgalStjórnarráð ÍslandsJörðinDiskurFlámæliSnorri SturlusonAuðunn BlöndalTyggigúmmíHvítasunnudagurÓðinnFinnlandFyrsti maíBesta deild karlaBloggEsjaHalldór LaxnessLundiListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurKleópatra 7.Viðreisn🡆 More