Brúttó, Nettó Og Tara

Brúttó, nettó og tara eru hugtök sem notuð eru í sambandi við laun, vigt, verð, þyngd o.fl.

Brúttó þýðir vergur eða heild, tara er frádráttarþáttur frá heildinni og nettó er mismunur á brúttó og töru.

Brúttóþyngd er samanlögð þyngd innihalds og umbúða, en nettóþyngd er þyngd innihalds án umbúða. Tara er þá þyngd umbúða.

Brúttólaun eru heildarlaun, en nettólaun eru launin að frádregnum lög- og samningsbundnum greiðslum, svo sem staðgreiðslu skatta, lífeyrisiðgjöldum o.fl.

Brúttóverð er heildarverð vöru að viðbættum kostnaði, en nettóverð er verðið án viðbætts kostnaðar.

Brúttó, Nettó Og Tara  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sveinn BjörnssonAðjúnktForsetningarliðurÁfengisbannListi yfir íslensk kvikmyndahúsLaufey Lín JónsdóttirKnattspyrna á ÍslandiGrímur HákonarsonHringadróttinssagaBenedikt Sveinsson (yngri)MúmínálfarnirVatnshlotJón Sigurðsson (forseti)AristótelesGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirFornafnSkuldabréfDýrSaybiaAðildarviðræður Íslands við EvrópusambandiðHelsinkiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÓmar RagnarssonDiskurMiðmyndGunnar ThoroddsenListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÞorgrímur ÞráinssonDónáTruman CapoteGyðingdómurBrúttó, nettó og taraForngrískaVistgataMúlaþingForsetakosningar á Íslandi 2016Pierre-Simon LaplaceHrognkelsiAtlantshafsbandalagiðLettneskaÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumListi yfir fangelsi á ÍslandiSýslur ÍslandsBjarkey GunnarsdóttirMiðflokkurinn (Ísland)Sigrún ÞorsteinsdóttirÞingeyjarsveitEvrópusambandiðTrúarbrögðTakmarkað mengiTenerífeKóreustríðiðSýndareinkanetHollenskaSystem of a DownKatrín OddsdóttirPiloteHjörvar HafliðasonGrindavíkJón GnarrBrasilíaListi yfir íslenska tónlistarmennSvampdýrListi yfir vötn á ÍslandiListi yfir íslensk mannanöfnForsetakosningar á Íslandi 1996Ingibjörg Sólrún GísladóttirPáskaeyjaVigdís FinnbogadóttirSvissLæsiKarl 3. BretakonungurSuðurnesNíðhöggur🡆 More