Níðhöggur

Níðhöggur heitir ormurinn (eða drekinn) sem nagar rætur Yggdrasils í norrænni goðafræði.

Samkvæmt Völuspá drekkur hann blóð dauðra og étur nái. Milli hans og arnarins sem situr í greinum asksins ber íkorninn Ratatoskur ófriðarorð. Snorri Sturluson segir frá því að Níðhöggur kvelji hina dauðu í brunninum Hvergelmi, og er þar með orðinn þáttur í refsivist í víti eins og í kristnum leiðslubókmenntum. Nafnið merkir væntanlega „hinn hatursfulli sem heggur“. Níðhöggur ber nái í fjöðrum sér.

Níðhöggur  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Askur YggdrasilsHvergelmirNorræn goðafræðiRatatoskurSnorri SturlusonVöluspá

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PragAustur-EvrópaLettlandTinFlatarmálNorðurálHildur HákonardóttirBóndadagurHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiGuðrún ÓsvífursdóttirArnar Þór JónssonStella í orlofiKristrún FrostadóttirWiki FoundationJürgen KloppSkörungurBesti flokkurinnÍslensk krónaÍsafjörðurHrafna-Flóki VilgerðarsonSveinn BjörnssonLaxdæla sagaSkjaldbreiðurTjörneslöginListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiÁbendingarfornafnBleikhnötturPortúgalFjallagórillaSvartidauðiPólýesterReykjanesbærÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSeyðisfjörðurFinnlandÁstþór MagnússonÁlftFranz LisztOrkuveita ReykjavíkurHvítasunnudagurÞóra HallgrímssonJava (forritunarmál)GreinirAndri Snær MagnasonUngverjalandSveindís Jane JónsdóttirJöklar á ÍslandiGerjunSnorri MássonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024NafnhátturHaförnFranska byltinginStýrivextirLögreglan á ÍslandiEllen KristjánsdóttirÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÞjóðleikhúsiðSjómílaÓákveðið fornafnEldeyVífilsstaðavatnPétur Einarsson (f. 1940)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiEiríkur Ingi JóhannssonKaliforníaEtanólÁstralíaGossip Girl (1. þáttaröð)AkranesHæstiréttur ÍslandsGoðafossTúrbanliljaAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarJónas SigurðssonJörðinMeistarinn og MargarítaKrónan (verslun)🡆 More