Wiki Íslenska

Stúdentauppreisnin er heiti á hrinu mótmæla og óeirða sem hófust í París í maí árið 1968 og breiddust út til annarra hluta Frakklands.

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.547 greinar.

Grein mánaðarins

Velkomin Á Wikipedíu

Í daglegu tali eru óeirðirnar gjarnan kenndar við maímánuð 1968 og einfaldlega vísað til þeirra sem „maí '68“ (franska: Mai 68). Óeirðirnar entust í um sjö vikur og einkenndust á þeim tíma af allsherjarverkföllum og yfirtökum stúdenta og verkamanna í háskólum og verksmiðjum. Þegar mótmælin stóðu sem hæst óttuðust ráðamenn í Frakklandi að þau væru byrjun á borgarastyrjöld eða byltingu.

Mótmælin í Frakklandi voru tengd mótmælahreyfingu í fleiri löndum sem var áberandi á árinu 1968. Atburðirnir þetta ár skildu eftir sig djúp spor í franskri menningu og þátttakendur í óeirðunum eru gjarnan kenndir við „68-kynslóðina“.

Í fréttum

Robert Fico

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Alice Munro (13. maí)  • Pétur Einarsson (24. apríl)  • Daniel Dennett (19. apríl)


Atburðir 17. maí

Vissir þú...

Bósi Ljósár
Bósi Ljósár
  • … að titill vísindaskáldsögunnar Dune var þýddur sem Dúna á íslensku vegna þess að þýðendurnir vildu forðast að nota orð sem vísuðu í vatn eða snjó?
  • … að teiknimyndapersónan Bósi Ljósár (sjá mynd) var nefnd eftir geimfaranum Buzz Aldrin, öðrum manninum til að stíga fæti á tunglið?
Efnisyfirlit


🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenskar kvikmyndirKalda stríðiðJóhann SvarfdælingurWillem DafoeKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguKreppan miklaÚrvalsdeild karla í handknattleikBaldur (mannsnafn)Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKristófer KólumbusÓendurnýjanlegar auðlindirKaupmannahöfnAusturlandXXX RottweilerhundarKengúrurÓlafsvakaSkítamórallYrsa SigurðardóttirDanmörkVatnsaflKnattspyrnufélagið ValurSlangurÓákveðið fornafnNemo (rappari)Bjarni Benediktsson (f. 1970)SauðárkrókurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Guðrún Karls HelgudóttirSvartidauðiNadia MuradÞolfallFatahSérsveit ríkislögreglustjóraLakagígarMergæxliAdolf HitlerListi yfir skammstafanir í íslenskuVatnParísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðarMiðgildiGyðingarEgilsstaðirSómalíaSvíþjóðNýja-SjálandÍslenska kvótakerfiðSnúður (Múmínálfarnir)Arturo Pérez-ReverteAfturbeygt fornafnFranska byltinginSortulyngÞríhyrningurKristín Helga GunnarsdóttirNasismiÓbeygjanlegt orðSiðfræðileg sérhyggjaÍslandÍsraelGuðrún ÓsvífursdóttirEinar KárasonBorgaralaunKróatíaBlettatígurKnattspyrnufélagið FramHrafnTilvísunarfornafnKosningaréttur kvennaSovétlýðveldið RússlandMönJapanska kvennalandsliðið í knattspyrnuHvalfjörðurKrítartímabiliðÍslenskt mannanafnSveitarfélagið ÖlfusVextirBíldudalurHolland🡆 More