Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Haile Selassie in full dress.jpg

Haile Selassie var ríkisstjóri Eþíópíu frá 1916 til 1930 og Eþíópíukeisari frá 1930 til 1974. Hann átti þátt í að nútímavæða landið og var gríðarlega vinsæll leiðtogi, bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi.

Selassie var meðlimur eþíópísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Innan rastafarahreyfingarinnar, sem var stofnuð á Jamaíku snemma á 4. áratugnum er hann talinn vera Kristur endurborinn. Rastafarahreyfingin er kennd við nafn Haile Selassie fyrir keisaratíð hans, Ras Tafari. Fylgjendur trúarinnar telja að titill Haile Selassie og ætterni hans sem meints afkomanda Salómons konungs og drottningarinnar af Saba sýni fram á að krýning hans hafi verið uppfylling á spádómi úr Opinberunarbók Jóhannesar um endurkomu Messíasar. Rastar líta sem svo á að Haile Selassie sé sá Messías sem eigi að frelsa Afríkubúa og fólk af afrískum uppruna um allan heim.

Í fréttum

Hunga Tonga–Hunga Haʻapai

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Ibrahim Boubacar Keïta (16. janúar)  • Bob Saget (9. janúar)  • Sidney Poitier (6. janúar)  • Betty White (31. desember)  • Harry Reid (28. desember)  • Desmond Tutu (26. desember)


Atburðir 18. janúar

Vissir þú...

Newcastle, Nýja Suður-Wales
  • … að búlgarski fyrrum forsætisráðherrann Bojko Borisov er elsti knattspyrnuleikmaður sem hefur leikið í atvinnumannadeild í Búlgaríu?
Efnisyfirlit


Tungumál
🔥 Top keywords: ForsíðaCarles PuigdemontMynd:Fossvogsdalur astun ca1960.jpgKerfissíða:LeitDaði og GagnamagniðBóndadagurFlokkur:Síður með heimilda villumBenjamin FranklinRúandaAlexander mikliFlokkur:GeimferðirHans JónatanHvalormurNotandi:HggjvgvJarðgöng á ÍslandiWikipedia:SamfélagsgáttÞjóðveldiðÚrslit Gettu beturNotandi:212.30.242.37ÍgulbandormurFlokkur:Wikipedia:Síður með brotna skráartenglaSigurbjörn ÞorkelssonNotandi:212.30.242.36SelormurFjórðungsdómurNotandi:82.148.67.67Kerfissíða:Nýlegar breytingarSteindi Jr.Black SabbathÍslenska karlalandsliðið í handknattleikSefasýkiNotandaspjall:157.157.125.103Flokkur:Wikipedia:StubbarNotandi:SvessFlokkur:Íslenskir kvikmyndaleikstjórarFlosi ÞorgeirssonListi yfir íslensk póstnúmerMiðflokkurinn (Þýskaland)Listi yfir íslenskar kvikmyndirSingapúrKimmeríaHalldór LaxnessAtlantshafshryggurinnFlokkur:JarðfræðisniðSnið:JarðflekarHöfuðborgarsvæðiðÍslandGylfi Þór SigurðssonAtlantshafshryggurKómoreyjarListi yfir skammstafanir í íslenskuListi yfir morð á Íslandi frá 2000MóróníKhalid bin Abdul Aziz al-SádHaitham bin Tariq Al SaidFlokkur:Fólk fætt árið 1970BólholtsbikarinnMargrét GuðnadóttirGod Defend New ZealandÚllen dúllen doffFossvogsdalurCraven CottageCharlie WattsFulham F.C.HinseginListi yfir íslenskar þungarokkssveitirJuan Manuel SantosJonathan StroudAka HøeghSnowdropFlokkur:ÞjóðsöngvarAdvance Australia FairFlokkur:Wikipedia:SjónvarpsstubbarFlokkur:Fólk fætt árið 1973Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Marga Ingeborg ThomeÓskar Þór AxelssonHávamálListi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna