Listi Yfir Skráð Trú- Og Lífsskoðunarfélög Á Íslandi

Eftirfarandi er listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi og ársbreyting á fjölda meðlima 2018 - 2021 samkvæmt tölum Þjóðskrá.

Árið 2023 voru 57 trú- og lífsskoðunarfélög á landinu.

Heiti m.v. 1. des. 2018 m.v. 1. nóv. 2019 % m.v. 1. jan 2021 2021 hlutfall
Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists 62 67 8,10% 81 0,02%
Ananda Marga 5 8 60,00% 12 0%
Ásatrúarfélagið 4.428 4.683 5,80% 5118 1,39%
Bahá'í samfélag 357 353 -1,10% 344 0,09%
Betanía 132 125 -5,30% 122 0,03%
Boðunarkirkjan 117 113 -3,40% 109 0,03%
Búddistafélag Íslands 1.121 1.113 -0,70% 1125 0,31%
Bænahúsið 31 28 -9,70% 27 0,01%
Catch The Fire (CTF) 195 194 -0,50% 229 0,06%
Demantsleið búddismans 9 29 0,01%
DíaMat 87 121 39,10% 149 0,04%
Emmanúel baptistakirkjan 43 0,01%
Endurfædd kristin kirkja 20 20 23 0,01%
Eþíópíska Tewahedo rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi 15 0%
Félag múslima á Íslandi 535 594 11,00% 578 0,16%
Félag Tíbet búddista 17 25 47,10% 38 0,01%
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar 20 17 -15,00% 0 0%
Fríkirkjan í Hafnarfirði 6.970 7.184 3,10% 7338 1,99%
Fríkirkjan í Reykjavík 9.844 9.989 1,50% 10020 2,72%
Fríkirkjan Kefas 119 110 -7,60% 105 0,03%
Vegurinn 530 507 -4,30% 473 0,13%
Fyrsta baptistakirkjan 34 37 8,80% 43 0,01%
Heimakirkja 82 79 -3,70% 70 0,02%
Heimsfriðarsamtök Fjölskyldna 18 0%
Himinn á jörðu 37 40 8,10% 41 0,01%
Hjálpræðisherinn trúfélag 92 88 -4,30% 133 0,04%
Hvítasunnukirkjan á Íslandi 2.080 2.107 1,30% 2113 0,57%
Ísland kristin þjóð 13 13 14 0%
Íslenska Kristskirkjan 251 246 -2,00% 246 0,07%
Kaþólska kirkjan 13.934 14.536 4,30% 14658 3,97%
Kirkja hins upprisna lífs 25 23 -8,00% 24 0,01%
Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu 162 164 1,20% 159 0,04%
Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi 652 628 -3,70% 619 0,17%
Loftstofan baptistakirkjan 35 33 -5,70% 0 %
Kletturinn - kristið samfélag 0 0%
Lakulish jóga á Íslandi 53 0,01%
Menningarsetur múslima á Íslandi 394 373 -5,30% 457 0,12%
Nýja Avalon 4 4 5 0%
Orð lífsins 0 0%
Óháði söfnuðurinn 3.294 3.251 -1,30% 3231 0,88%
Postulakirkjan Beth-Shekhinah 28 29 3,60% 27 0,01%
Reykjavíkurgoðorð 26 28 7,70% 31 0,01%
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 685 735 7,30% 771 0,21%
Samfélag trúaðra 26 27 3,80% 24 0,01%
Serbneska rétttrúnaðarkirkjan 365 366 384 0,10%
SGI á Íslandi 177 172 -2,80% 172 0,05%
Siðmennt 2.815 3.341 18,70% 4084 1,11%
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 53 49 -7,50% 41 0,01%
Smárakirkja (áður Krossinn – kristið samfélag) 437 430 -1,60% 409 0,11%
Stofnun Múslima á Íslandi 191 251 31,40% 412 0,11%
Vitund 3 3 0%
Vonarhöfn SGI á Íslandi 21 23 9,50% 23 0,01%
Vottar Jehóva 620 598 -3,50% 604 0,16%
Zen á Íslandi - Nátthagi 171 175 2,30% 195 0,05%
Zuism 1.630 1.382 -15,20% 838 0,23%
Þjóðkirkjan 232.672 231.429 -0,50% 229669 62,28%
Ótilgreint 46.312 51.688 11,60% 55324 15%
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga 24.763 25.785 4,10% 27919 7,57%
Samtals 356.671 363.393 +1,88% 368.792 100%


Eftirfarandi er listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi og fjöldi meðlima samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Árið 2018 voru 48 félög skráð.

Trúfélag Fjöldi meðlima (2009) Hlutfall Fjöldi meðlima (2014) Hlutfall Fjöldi meðlima (2018) Hlutfall
Íslenska þjóðkirkjan 251.338 79,10% 244.440 75,10% 234.215 67,22%
Kaþólska kirkjan 9.625 3,00% 11.454 3,50% 13.425 3,85%
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík 8.214 2,60% 9.386 2,90% 9.804 2,81%
Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði 5.359 1,70% 6.221 1,90% 6.800 1,95%
Óháði söfnuðurinn 2.905 0,90% 3.312 1,00% 3.269 0,94%
Siðmennt 0 0,00% 612 0,19% 2.329 0,67%
Ásatrúarfélagið 1.395 0,40% 2.382 0,70% 4.126 1,18%
Hvítasunnukirkjan á Íslandi 2.098 0,70% 2.075 0,60% 2.075 0,60%
Zúismi 0 0,00% 2 0,00% 1.923 0,55%
Búddistafélag Íslands 873 0,30% 964 0,30% 1.114 0,32%
Kirkja sjöunda dags aðventista 771 0,20% 754 0,20% 673 0,20%
Vottar Jehóva 690 0,20% 688 0,20% 630 0,18%
Vegurinn 685 0,20% 632 0,20% 527 0,15%
Smárakirkja (áður Krossinn – kristið samfélag) 630 0,20% 601 0,20% 476 0,14
Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík 337 0,10% 563 0,20% 662 0,19%
Félag múslima á Íslandi 371 0,10% 481 0,10% 547 0,16%
Bahá'í 404 0,10% 399 0,12% 366 0,11
Menningarsetur múslima á Íslandi 213 0,10% 360 0,10% 406 0,12%
Fæðing Heilagrar Guðsmóður 201 0,10% 276 0,10% 358 0,10
Íslenska Kristskirkjan 277 0,10% 273 0,10% 257 0,07%
Kirkja Jesú krists hinna síðari daga heilögu 182 0,10% 185 0,10% 161 0,05
Betanía 176 0,10% 185 0,10% 133 0,04%
Búddistasamtökin SGI á Íslandi 134 0,00% 165 0,10% 169 0,05
Fríkirkjan KEFAS 151 0,00% 121 0,00% 128 0,04%
Boðunarkirkjan 103 0,00% 119 0,00% 120 0,03%
Trúfélagið Zen á Íslandi, Nátthagi 75 0,02% 111 0,03% 157 0,05%
Heimakirkja 11 0,00% 91 0,03% 85 0,02%
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 62 0,02% 57 0,02% 54 0,02%
Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists 0 0,0% 31 0,01% 60 0,02%
Samfélag trúaðra 35 0,00% 32 0,00% 29 0,01
Fyrsta baptistakirkjan 29 0,01% 26 0,01% 33 0,01
Kirkja hins upprisna lífs 20 0,00% 35 0,00% 27 0,01%
Reykjavíkurgoðorð 20 0,00% 26 0,00% 25 0,01%
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar 4 0,00% 21 0,00% 19 0,01
Kletturinn - kristið samfélag 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00%
Orð lífsins 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00%
Díamat 0 0,00% 0 0,00% 55 0,02%
Ananda Marga 0 0,00% 0 0,00% 5 0,00%
Nýja Avalon 0 0,00% 0 0,00% 5 0,00%
Önnur trúfélög og ótilgreint 19.882 6,30% 20.959 6,40% 39.326 11,29%
Utan trúfélaga 10.308 3,20% 17.218 5,30% 23.318 6,69%

Tenglar

Tilvísanir

Neðanmálsgreinar

Tags:

Þjóðskrá Íslands

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VopnafjörðurÞóra FriðriksdóttirÍslensk krónaKírúndíUngfrú ÍslandNorræna tímatalið26. aprílKnattspyrnufélagið HaukarIcesaveKartaflaÓlafur Grímur BjörnssonBrennu-Njáls sagaKnattspyrnufélagið ValurSýndareinkanetMeðalhæð manna eftir löndumStöng (bær)VatnajökullBjór á ÍslandiVestmannaeyjarc1358Margit SandemoÍslenski hesturinnEldgosið við Fagradalsfjall 2021GæsalappirBreiðholtMelar (Melasveit)JaðrakanSankti PétursborgÍslenskt mannanafnKóngsbænadagurÁrni BjörnssonEl NiñoDraumur um Nínu1. maíÍslenska sjónvarpsfélagiðNorðurálLokiIngvar E. SigurðssonDaði Freyr PéturssonTaugakerfiðRisaeðlurValdimarMatthías JohannessenÍþróttafélag HafnarfjarðarPersóna (málfræði)Jóhann SvarfdælingurStefán Karl StefánssonHryggsúlaBesta deild karlaB-vítamínBenedikt Kristján MewesÍslenski fáninnKváradagurWikiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024FreyjaHrafnGunnar Smári EgilssonGarðabærPétur EinarssonFáni SvartfjallalandsHallgrímskirkjaÞjórsáHvalfjarðargöngMáfarListi yfir íslensk kvikmyndahúsKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagSoffía JakobsdóttirSnæfellsnesMaineÚtilegumaðurFermingGjaldmiðillRússlandKópavogurKrákaHerra HnetusmjörÍslandsbankiJava (forritunarmál)🡆 More