Kirkja Sjöunda Dags Aðventista

Kirkja sjöunda dags aðventista er kristinn söfnuður sem aðgreinir sig helst frá öðrum kristnum söfnuðum að því leyti að laugardagur er haldinn heilagur sem hvíldardagur.

Söfnuður aðventista á rætur sínar að rekja til bæjarins Washington í New Hampshire-fylki Bandaríkjanna, þar sem hann kom fyrst til sögunar 1844. Söfnuður Sjöunda dags aðventista eins og hann þekkist í dag var formlega stofnaður 21. maí 1863. Á þeim tíma þá hafði söfnuðurinn 125 kirkjur og 3.500 meðlimi. Síðan þá hefur söfnuðurinn vaxið gífurlega. Samkvæmt tölum frá 31. desember 2008 þá eru kirkjurnar orðnar 65.961 og meðlimirnir orðnir 15.921.408 á heimsvísu.

Ágrip um söfnuð aðventista á Íslandi

Sjöunda dags aðventismi kom fyrst fram til sögunnar á Íslandi árið 1897, söfnuðurinn var þó formlega stofnaður 1914. Söfnuðurinn hefur stækkað og árið 2009 var söfnuðurinn með sex kirkjur, bókaútgáfu sem heitir Frækornið, bókaforlag aðventista og grunnskóla sem heitir Suðurhlíðarskóli. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá þá voru 603 meðlimir í söfnuðinum árið 2022.

Aðventista guðþjónustuhús á Íslandi

Á Íslandi eru 6 guðsþjónustuhús, þau eru:

  • Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, 101 Reykjavík.
  • Loftsalurinn Hólshrauni 3, 220 Hafnarfirði.
  • Aðventkirkjan Blikabraut 2, 230 Keflavík.
  • Safnaðarheimilið Eyravegi 67, 800 Selfossi.
  • Aðventkirkjan Brekastíg 17, 900 Vestmannaeyjum.
  • Gamli Lundur Eiðsvallagötu 14, 600 Akureyri.

Nú starfandi aðventistaprestar á Íslandi

  • Eric Guðmundsson, prestur í Árnessöfnuði, Vestmannaeyjasöfnuði og Reykjavíkursöfnuði.
  • Gavin Anthony, prestur/formaður
  • Þóra Sigríður Jónsdóttir, prestur/aðalritari.

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

Kirkja Sjöunda Dags Aðventista Ágrip um söfnuð aðventista á ÍslandiKirkja Sjöunda Dags Aðventista Aðventista guðþjónustuhús á ÍslandiKirkja Sjöunda Dags Aðventista Nú starfandi aðventistaprestar á ÍslandiKirkja Sjöunda Dags Aðventista TilvísanirKirkja Sjöunda Dags Aðventista TenglarKirkja Sjöunda Dags AðventistaKristniLaugardagur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Anthony C. GraylingSaint BarthélemyEyjafjallajökullMarseille1941FrumaCarles PuigdemontIngvar Eggert SigurðssonÞursaflokkurinnNorðursvæðiðVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)BúddismiSverrir Þór SverrissonLiechtensteinTenerífeLögaðiliPablo EscobarTékklandEskifjörðurGunnar HámundarsonFrançois WalthéryVotheysveikiSuður-AfríkaReykjavíkÍslenska stafrófiðHeiðniEiginfjárhlutfallFormúla 1SurturJafndægurSeyðisfjörðurGísli Örn GarðarssonÞorskastríðinNorður-KóreaKróatíaKaíróSnjóflóð á ÍslandiKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiSvarfaðardalurLjónSkjaldarmerki ÍslandsOrkaAfríkaMollLjóðstafirLénsskipulagReykjanesbærÍbúar á ÍslandiStefán Máni391535Arnar Þór ViðarssonSiðaskiptinTölfræðiEggert ÓlafssonVerg landsframleiðslaBjörg Caritas ÞorlákssonFlatey (Breiðafirði)DjöflaeyListi yfir íslensk mannanöfnHagfræðiSameindKúba27. marsKim Jong-unÁstandiðÞungunarrofAlinEiffelturninnKonaViðlíkingWalthéryÚtburður🡆 More