Verg Landsframleiðsla

Verg landsframleiðsla (eða GDP af enska heitinu gross domestic product) er mælikvarði notaður í þjóðhagsreikningum á það hversu mikið er framleitt af tilbúnum vörum og þjónustu.

Það mælir markaðsvirði allrar vöru og þjónustu, sem framleidd er til endanlegra nota innan lands á tilteknu tímabili. Einnig er hægt að mæla hreina landsframleiðslu og eru þá afskriftir og skuldir dregnar frá.

Verg Landsframleiðsla
Verg landsframleiðsla ríkja árið 2014.
Verg Landsframleiðsla
Verg landsframleiðsla á mann (miðað við kaupmáttarjöfnuð) í hverju ríki árið 2017.

Gerður er greinarmunur á þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.

Landsframleiðsla mælir ekki það sem framleitt er á heimilum til einkanota. Hún mælir ekki heldur óskráð og ólögleg viðskipti innan neðanjarðarhagkerfis.

Hagvöxtur er mælieining á hlutfallslega breytingu á landsframleiðslu frá einu ári til annars.

Athugasemdir

Tenglar

  • Hagstofa Íslands
  • Ríkiskassinn
  • „Hvað er hagvöxtur?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er átt við þegar talað er um vergar þjóðartekjur?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld?“. Vísindavefurinn.

Tags:

MælikvarðiVaraÞjónusta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JúanveldiðSlow FoodDiskurJakobsvegurinnTjörneslöginElly VilhjálmsKjördæmi ÍslandsCristiano RonaldoVín (Austurríki)BoðhátturKnattspyrnufélag ReykjavíkurSjávarföllÁbendingarfornafnLundiSjálfstæðisflokkurinn2020Hættir sagna í íslenskuAkureyriEgilsstaðirÓðinnListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSveindís Jane JónsdóttirKeila (rúmfræði)Knattspyrnufélagið ValurSamtengingBandaríkinSkotlandNguyen Van HungSterk sögnGiftingLega NordEyjafjallajökullForsetakosningar á ÍslandiÓlafur Karl FinsenSongveldiðSpánnSteypireyðurHermann HreiðarssonNeskaupstaðurRímHáskóli ÍslandsSelfossHvalfjörðurÓlafur Jóhann ÓlafssonJúgóslavíaKylian MbappéJóhanna SigurðardóttirLoftskeytastöðin á MelunumKristniÞorgrímur ÞráinssonKatrín OddsdóttirBjarni Benediktsson (f. 1970)Listi yfir morð á Íslandi frá 2000Pétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Kári StefánssonLeifur heppniListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Besta deild karlaVetniAlþingiRagnarökÆvintýri TinnaÓbeygjanlegt orðBarónSveitarfélög ÍslandsÁstþór MagnússonFrosinnMaríuhöfnHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiHildur HákonardóttirRússlandÁsdís Rán GunnarsdóttirArnar Þór JónssonLömbin þagna (kvikmynd)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiWiki Foundation🡆 More