Diskur

Diskur er breiður, íhvolfur og að mestu leyti flatur hlutur sem setja má mat á.

Diskar eru yfirleitt kringlóttir en þeir geta reyndar verið á hvaða formi sem er. Margnota diskar eru yfirleitt úr einhvers konar vatnsþolnu efni eins og postulíni, málmi eða vörnu tré. Einnota diskar eru oftast úr pappa eða plasti. Diskar eru yfirleitt hannaðir þannig að brúnirnar eru örlítið hækkaðar svo vökvar renni ekki af þeim. Mjög djúpir diskar kallast skálar.

Diskur
Óglerjaðir diskar í leirkerasmiðju

Tengt efni

  • Platti
  • Skál
Diskur   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

MaturMálmurPappiPlastPostulínTré

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FæreyjarAndrés ÖndListi yfir íslensk póstnúmerÍslendingasögurUppstigningardagurHljómskálagarðurinnÞýskalandNorræna tímataliðÁsdís Rán GunnarsdóttirEnglar alheimsins (kvikmynd)BorðeyriAgnes MagnúsdóttirHallveig FróðadóttirUppköstJesúsGrindavíkLaufey Lín JónsdóttirHrefnaMarokkóÞingvellirGarðar Thor CortesEgill Skalla-GrímssonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Eggert ÓlafssonJohn F. KennedyCarles Puigdemontc1358Ungmennafélagið AftureldingJafndægurSandra BullockSkordýrWillum Þór ÞórssonPálmi GunnarssonStuðmennRétttrúnaðarkirkjanBotnssúlurListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiBárðarbunga25. aprílÁrnessýslaISO 8601Listi yfir íslenska tónlistarmennBenito MussoliniTröllaskagiDropastrildiHjálpVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)KóngsbænadagurGjaldmiðillKnattspyrnufélagið VíkingurMiltaGunnar HelgasonRefilsaumurRisaeðlurHarry PotterLogi Eldon GeirssonVífilsstaðirKjördæmi ÍslandsEiríkur blóðöxLómagnúpurLakagígarBloggStefán MániJapanJakob Frímann MagnússonKörfuknattleikurBjarni Benediktsson (f. 1970)EfnaformúlaBiskupCharles de GaulleFimleikafélag HafnarfjarðarHin íslenska fálkaorðaÍbúar á ÍslandiHerðubreiðEinar BenediktssonVatnajökull🡆 More