Hallveig Fróðadóttir: Fyrsta landnámskona Íslands

Hallveig Fróðadóttir (f.

850) er jafnan talin fyrsta landnámskona Íslands. Hún settist að í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum, Ingólfi Arnarsyni. Hallveig og Ingólfur áttu soninn Þorstein. Ekki er vitað hvort Hallveig kom til Íslands með Ingólfi eða í seinni ferð. Mágkona hennar Helga Arnardóttir var gift fósturbróður Ingólfs, Hjörleifi Hróðmarssyni. Í Kjalnesingasögu er sagt að Ingólfur og Hallveig hafi átt dóttur (Þórnýju) en sú saga þykir ekki nægilega áreiðanleg. Hallveig átti bróður, Orm Flosason, sem átti soninn Loft, sem nam land við Gaulverjabæ.

Hallveig Fróðadóttir: Fyrsta landnámskona Íslands
Fyrsti íslenski díseltogarinn var nefndur eftir Hallveigu Fróðadóttur.

Hallveigar er m.a. minnst í nafni Hallveigarstígs og Hallveigarstaða. Fyrsti díseltogari Bæjarútgerðar Reykjavíkur var nefndur Hallveig Fróðadóttir.

Tilvitnanir

Tenglar

Tags:

GaulverjabærHjörleifur HróðmarssonIngólfur ArnarsonLandnámsmennLoftur OrmssonReykjavíkÍslandÞorsteinn Ingólfsson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Knattspyrnufélag AkureyrarHljómarLatibærAlþingiskosningar 2009Einar JónssonHallgerður HöskuldsdóttirAladdín (kvikmynd frá 1992)Almenna persónuverndarreglugerðinÍslandsbankiMoskvaÍslensk krónaHalla TómasdóttirLýsingarorðHrafninn flýgurÍþróttafélag HafnarfjarðarEvrópusambandiðSkotlandISBNSjónvarpiðHannes Bjarnason (1971)ÍslenskaListi yfir morð á Íslandi frá 2000DropastrildiLaxdæla sagaCharles de GaulleTröllaskagiAlþingiskosningar 2016Kári SölmundarsonÞingvallavatnFrosinnRauðisandurMagnús EiríkssonNæturvaktinSpóiJava (forritunarmál)Ungfrú ÍslandRjúpaÚtilegumaðurMarie AntoinetteLjóðstafirJón Baldvin HannibalssonHryggsúlaBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesHrafna-Flóki VilgerðarsonStöng (bær)Íslenska stafrófiðWayback MachineKorpúlfsstaðirKínaSam HarrisRíkisútvarpiðLandvætturGuðlaugur ÞorvaldssonÖskjuhlíðPóllandSveppirSvartahafMosfellsbærAaron MotenKalda stríðiðKarlsbrúin (Prag)Knattspyrnufélag ReykjavíkurFallbeygingVestmannaeyjarDísella LárusdóttirWillum Þór ÞórssonÍslenskar mállýskurÁstþór MagnússonNáttúruvalIndónesíaÓfærufossListi yfir páfaJakobsstigarÓnæmiskerfiHarry PotterBreiðdalsvík🡆 More