Knattspyrnufélag Akureyrar

Knattspyrnufélag Akureyrar (K.A.) er íþróttafélag á Akureyri.

Hjá KA er boðið upp á að stunda fjórar íþróttagreinar: blak, handbolta, júdó og knattspyrnu. Knattspyrnulið KA lék lengi vel í efstu deild karla í knattspyrnu og varð Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 1989, en Íslandsmeistartitilinn hefur aldrei farið lengra frá höfuðborgarsvæðinu en þá. K.A. er stundum kallað „Akureyrarstoltið“.

Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Fullt nafn Knattspyrnufélag Akureyrar
Gælunafn/nöfn KA-menn
Stytt nafn KA
Stofnað 8. janúar 1928
Leikvöllur Akureyrarvöllur og KA Heimilið
Stærð Um 2500
Knattspyrnustjóri Hallgrímur Jónasson Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Heimabúningur
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Útibúningur

Saga K.A.

Knattspyrnufélag Akureyrar var stofnað 8. janúar 1928 á heimili hjónanna Margrétar og Axels Schiöth bakara, að Hafnarstræti 23, með það að leiðarljósi að efla íþróttaiðkun á Akureyri. Að stofnun félagsins komu: Alfred Lillendahl, Arngrímur Árnason, Eðvarð Sigurgeirsson, Einar Björnsson, Georg Pálsson, Gunnar H. Kristjánsson, Helgi Schiöth, Jón Sigurgeirsson, Jónas G. Jónsson, Karl L. Benediktsson, Kristján Kristjánsson og Tómas Steingrímsson.

Íþróttamenn K.A.

Árlega er kosið um íþróttamann ársins hjá félaginu. Kjörinu er lýst á afmæli félagsins sem er þann 8. janúar. Vernharður Þorleifsson júdókappi hefur unnið titilinn oftast eða sjö sinnum. Íþróttamenn sem hlotið hafa þann heiður eru:

Ár Nafn Íþróttagrein Athugasemd
1950 Magnús Brynjólfsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Skíðaíþróttir
1968 Ívar Sigmundsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Skíðaíþróttir
1969 Árni Óðinsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Skíðaíþróttir
1970 Gunnar Blöndal Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrna
1971 Árni Óðinsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Skíðaíþróttir
1988 Guðlaugur Halldórsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
1989 Erlingur Kristjánsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrna, Handbolti
1990 Freyr Gauti Sigmundsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
1991 Freyr Gauti Sigmundsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
1992 Alfreð Gíslason Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
1993-1996 Vernharð Þorleifsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
1997 Björgvin Björgvinsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
1998-1999 Vernharð Þorleifsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
2000 Guðjón Valur Sigurðsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
2001 Vernharð Þorleifsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
2002-2003 Andrius Stelmokas Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
2004 Arnór Atlason Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
2005 Jónatan Þór Magnússon Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
2006 Bergþór Steinn Jónsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
2007 Davíð Búi Halldórsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Blak
2008 Sandor Matus Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrna
2009 Piotr Slawomir Kempisty Knattspyrnufélag Akureyrar  Blak
2010 Birna Baldursdóttir Knattspyrnufélag Akureyrar  Blak
2011 Helga Hansdóttir Knattspyrnufélag Akureyrar  Júdó
2012 Alda Ólína Arnarsdóttir Knattspyrnufélag Akureyrar  Blak
2013 Birta Fönn Sveinsdóttir Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
2014 Martha Hermannsdóttir Knattspyrnufélag Akureyrar  Handbolti
2015 Ævar Ingi Jóhannesson Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrna
2016 Valþór Ingi Karlsson Knattspyrnufélag Akureyrar  Blak
2017 Anna Rakel Pétursdóttir Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrna

*Ekki var kosið árin 1951-1967 og 1972-1987.

Knattspyrna

Meistaraflokkur karla

Meistaraflokkur karla leikur í Úrvalsdeild karla sumarið 2017.

Meistaraflokkur kvenna

    Sjá nánari umfjöllun á greininni Þór/KA

Þór Akureyri og KA hafa haft samstarf um sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna undir merkjum Þór/KA síðan 1999. KS kom inn í samstarfið 2001 og hét liðið Þór/KA/KS þangað til KS gekk úr því eftir 2005 tímabilið.

Tengill

Knattspyrnufélag Akureyrar  Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Knattspyrnufélag Akureyrar 

Knattspyrnufélag Akureyrar  Stjarnan • Knattspyrnufélag Akureyrar  FH  • Knattspyrnufélag Akureyrar  KR  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Víkingur  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Valur  • Knattspyrnufélag Akureyrar  KA  
Knattspyrnufélag Akureyrar  Breiðablik  • Knattspyrnufélag Akureyrar  ÍA  •Knattspyrnufélag Akureyrar  HK  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Grótta  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Fylkir  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021 • 2022 • 2023 • 2024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Knattspyrnufélag Akureyrar  Knattspyrnufélag Akureyrar 
Knattspyrnufélag Akureyrar  KR (26)  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Valur (23)  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Fram (18) • Knattspyrnufélag Akureyrar  ÍA (18)
Knattspyrnufélag Akureyrar  FH (8)  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Víkingur (7)  •Knattspyrnufélag Akureyrar  Keflavík (4)  • Knattspyrnufélag Akureyrar  ÍBV (3)  • Knattspyrnufélag Akureyrar  KA (1)  • Knattspyrnufélag Akureyrar  Breiðablik (1)
Knattspyrnufélag Akureyrar   Þessi knattspyrnugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Knattspyrnufélag Akureyrar Saga K.A.Knattspyrnufélag Akureyrar Íþróttamenn K.A.Knattspyrnufélag Akureyrar KnattspyrnaKnattspyrnufélag Akureyrar TengillKnattspyrnufélag Akureyrar1. deild karla í knattspyrnu 1989AkureyriKnattspyrnudeild KA

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sigrún EldjárnEvrópaNafnhátturHrossagaukurÍtalíaHrafn GunnlaugssonAuðunn BlöndalListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSjálfsofnæmissjúkdómurBenito MussoliniBorgarhöfnGunnar Helgi KristinssonJúlíus CaesarKváradagurBrennu-Njáls sagaSveinn Björnsson1. maíJósef StalínSelma BjörnsdóttirHelga ÞórisdóttirÞjóðleikhúsiðTúrbanliljaSigríður Hrund PétursdóttirIngvar E. SigurðssonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikSnorri SturlusonEvraEldeyEsjaSporger ferillOrkumálastjóriSödertäljeSteypireyðurRússlandPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Adolf HitlerEinar Þorsteinsson (f. 1978)Sumardagurinn fyrstiAldous HuxleyFaðir vorSamfélagsmiðillOrkuveita ReykjavíkurHelgi BjörnssonNifteindÁsgeir ÁsgeirssonHeilkjörnungarListi yfir morð á Íslandi frá 2000Loftskeytastöðin á MelunumNorðurálGunnar HelgasonÞingvellirLeviathanLögreglan á ÍslandiSelfossSvartfjallalandLangreyðurCarles PuigdemontForsetakosningar á Íslandi 1968SovétríkinLeifur heppniViðreisnÓlafur Ragnar GrímssonMatarsódiMaíC++TilvísunarfornafnSveindís Jane JónsdóttirBoðhátturAlþingiEndurnýjanleg orkaMoskvaMünchenarsamningurinn🡆 More