Fallbeyging

Fallbeyging eða beyging (skammstafað sem b.) er mismunandi form orða eftir stöðu og hlutverki innan setningar.

Beyging getur líka tjáð merkingarleg atriði eins og tölu (þ.e.a.s, fjölda), kyn og fleira. Strikið tilstrik (n-strik, strik sem er jafnbreitt bókstafnum n) er notað við upptalningu beygingarmynda.

Nefnifall hér er Hestur
Þolfall um Hest
Þágufall frá Hesti
Eignarfall til Hests

Fjöldi falla

Fjöldi falla er mismunandi í tungumálum.

Í íslensku

Í íslensku eru fjögur föll; nefnifall (sem telst til aðalfalls) og þolfall, þágufall og eignarfall (sem teljast til aukafalla). Hjálparorðin „hér er“, „um“, „frá“ og „til“ oft notuð til að greina á milli falla og orðið hestur notað sem dæmi — orð sem fylgja „hér er“ standa í nefnifalli, orð sem fylgja „um“ eru í þolfalli, orð sem fylgja „frá“ í þágufalli og orð sem fylgja „til“ í eignarfalli. Orð sem stjórna falli geta verið forsetningar, sagnorð eða nafnorð. Dæmi (fallvaldarnir eru skáletraðir og fallorðin feitletruð): Ég hugsa til þín. Maðurinn sagði mér sögu. Bíllinn hans bilaði.

Tengt efni

Heimildir

Tilvísanir

Fallbeyging   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Fallbeyging Fjöldi fallaFallbeyging Tengt efniFallbeyging HeimildirFallbeyging TilvísanirFallbeygingListi yfir skammstafanir í íslenskuN

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Árni MagnússonVatnajökullListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurJörðinFrelsarakirkjanDúnaBessastaðir (Fljótsdal)Þórarinn EldjárnLíffæraflutningurJakobsvegurinnTenerífeRúnirKringlanVistkerfiBrennu-Njáls sagaRauðsokkahreyfinginVantrauststillagaBríet (söngkona)ÁlandseyjarSvampdýrNáhvalurBorgarbyggðHöfuðborgarsvæðiðÍrski lýðveldisherinnÞjóðhöfðingjar DanmerkurÍslenski fáninnÖræfajökullGreinarmerkiDanskaB-vítamínSöngvakeppni sjónvarpsins 2012Norðurland eystraJón GnarrNotre DameBaltasar KormákurFreigátarPersónufornafnSkyrPersastríðÓnæmiskerfiLjóstillífunForsíðaÞorskastríðinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)KríaKolkrabbarHeiðniDynjandiKalda stríðiðKennimyndKópavogurEldgosaannáll ÍslandsBaldur ÞórhallssonKnattspyrnufélagið ValurÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuBúlgaríaPatrick SwayzeMaðurKommúnismiKristnitakan á ÍslandiFreyrLatínaJóhann SvarfdælingurDanmörkBæjarins beztu pylsurSumardagurinn fyrstiMelrakkasléttaÍslendingasögurForsetakosningar á Íslandi 1980StimpilgjaldHættir sagna í íslenskuSeljalandsfossFrumefni🡆 More