Svartahaf

Svartahaf er innhaf á mörkum Evrópu og Litlu-Asíu sem þekur um 450 þúsund km² svæði.

Það er 1.154 kílómetrar að lengd og 610 kílómetrar á breidd. Mesta dýpt þess er 2.200 metrar. Það tengist við Miðjarðarhaf um Bosporussund, Marmarahaf og Dardanellasund, og við Asovshaf, sem er innhaf úr Svartahafi, um Kertsj-sund.

Svartahaf
Kort af Svartahafi þar sem helstu borgir eru merktar inn.

Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru Ódessa og Sevastópol og eru þær báðar í Úkraínu.

Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi:

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Svartahaf  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsovshafBosporussundDardanellasundEvrópaFerkílómetriKertssundLitla-AsíaMarmarahafMetriMiðjarðarhaf

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SetningafræðiGotneskaSamfylkinginListi yfir forsætisráðherra ÍslandsIngólfur ArnarsonVinstrihreyfingin – grænt framboðStórar tölurKortisólEgó (hljómsveit)LeðurblökurBílsætiGuðbjörg MatthíasdóttirIcesaveKristniEfnafræðiReykjavíkJafnstraumurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðCarles PuigdemontJón Sigurðsson (forseti)SamtvinnunLandnámsöldVörumerkiFyrsti maíVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Valgeir GuðjónssonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024ÖrlygsstaðabardagiHollenskaMiklagljúfurGoðorðBjörn Hlynur HaraldssonÁsgeir ÁsgeirssonDýrafjörðurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBúddismiSvíþjóðHin íslenska fálkaorðaHafnarfjörðurLekandiTrúarbrögðKjarnorkuvopnÁstþór MagnússonSlóvakíaMcGMegasJörundur hundadagakonungurKnattspyrnufélagið ValurStrom ThurmondUppstigningardagurRúnirListi yfir forseta BandaríkjannaBikarkeppni karla í knattspyrnuLandselurHelga ÞórisdóttirEigindlegar rannsóknirSnjóflóðið í SúðavíkFániMiðjarðarhafiðSkátahreyfinginGamelanHermann HreiðarssonFríða ÍsbergÍslensk mannanöfn eftir notkunTaekwondoÍslenski þjóðhátíðardagurinnHómer SimpsonSkyrBjarkey GunnarsdóttirSerbíaBárðarbungaHugmyndFranz LisztTákn🡆 More