Ólafur Jóhann Ólafsson: Íslenskur viðskiptamaður og rithöfundur

Ólafur Jóhann Ólafsson (f.

26. september 1962) er íslenskur viðskiptamaður og rithöfundur.

Fjölskylda

Ólafur Jóhann er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Foreldrar hans eru Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918-1988) rithöfundur og Anna Jónsdóttir (1918-1995) húsfreyja. Maki Ólafs er Anna Ólafsdóttir og eiga þau þrjú börn. Þau eru búsett í New York í Bandaríkjunum.

Menntun og störf

Ólafur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1982 og prófi sem eðlisfræðingur frá Brandeis University í Massachusetts í Bandaríkjunum 1985. Hann byrjaði feril sinn hjá Sony en þar starfaði hann frá 1986-1996, síðast sem aðstoðarforstjóri fyrirtækisins. Árið 1996 hóf hann störf hjá Advanta og var forstjóri þess um skeið en var síðan ráðinn til Time Warner Digital Media 1999 og var aðstoðarforstjóri Time Warner til ársins 2018.

Skáldverk Ólafs hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál og hann hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf. Hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006 fyrir smásagnasafnið Aldingarðurinn og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir ritstörf og kynningu á íslenskum málefnum árið 2007.

Verk

  • 1986 - Níu lyklar
  • 1988 - Markaðstorg guðanna
  • 1991 - Fyrirgefning syndanna
  • 1994 - Sniglaveislan
  • 1996 - Lávarður heims
  • 1999 - Slóð fiðrildanna
  • 2001 - Höll minninganna
  • 2004 - Sakleysingjarnir
  • 2006 - Aldingarðurinn
  • 2011 - Málverkið
  • 2015 - Endurkoman
  • 2017 - Sakramentið
  • 2019 - Innflytjandinn
  • 2020 - Snerting
  • 2022 - Játning

Verðlaun

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

Ólafur Jóhann Ólafsson FjölskyldaÓlafur Jóhann Ólafsson Menntun og störfÓlafur Jóhann Ólafsson VerkÓlafur Jóhann Ólafsson VerðlaunÓlafur Jóhann Ólafsson TilvísanirÓlafur Jóhann Ólafsson TenglarÓlafur Jóhann Ólafsson196226. septemberRithöfundurViðskiptamaðurÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FjallkonanLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Hannes HafsteinViðskiptablaðiðCristiano RonaldoListi yfir íslensk kvikmyndahúsWikipediaSigga BeinteinsGeorge MichaelÍslensk krónaHelsinkiIndíanaHrefnaMannakornLýðhyggjaÓnæmiskerfiAndlagBlóðsýkingNærætaHrafnMarokkóska karlalandsliðið í knattspyrnuBradford-kvarðinnEva LongoriaAtviksorðFæðukeðjaNafnhátturSkýLeikurIowaOrkustofnunNafnháttarmerkiSvartfuglarRímSteinseljaLaddiSjávarföllSveinn BjörnssonHringadróttinssagaNorræna húsiðÍslenski fáninnSam WorthingtonFiann PaulC++OrsakarsögnÁsdís Rán GunnarsdóttirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGrikkland hið fornaPíratarSakharov-verðlauninSkyrtaGunnar ThoroddsenKommúnismiFyrri heimsstyrjöldinNáttúruvalLandafræði ÍslandsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Beinagrind mannsinsÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaRáðherraráð EvrópusambandsinsBakkavörListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaParísSérnafnLoftbelgurÁstralíaStapiBørsenÍsafjörðurXboxMaría meyListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiEnglandMjaldurSjónvarpið🡆 More