26. September: Dagsetning

26.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2024
Allir dagar

september er 269. dagur ársins (270. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 96 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - 1.863 fórust þegar ferjunni Joola hvolfdi undan strönd Gambíu.
  • 2005 - Lynndie England var dæmd fyrir þátttöku í pyntingum fanga í Abu Ghraib-fangabúðunum.
  • 2006 - Á bilinu 10-15 þúsund manns gengu mótmælagöngu niður Laugaveg til þess að mótmæla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Þetta voru talin vera fjölmennustu mótmæli á Íslandi frá 24. maí 1973.
  • 2007 - Eftir margra daga mótmæli gegn stjórn Mjanmar brást stjórnarherinn við og reyndi að stöðva mótmælin. Fyrstu dauðsföll af völdum stjórnarhersins voru staðfest. Búddamunkar og aðrir mótmælendur voru handteknir og lokað var algjörlega fyrir Internetaðgang í landinu.
  • 2008 - Gengisvísitala íslensku krónunnar fór upp í 183,91 stig og hafði þá aldrei verið hærri. Krónan hafði aldrei verið lægri gagnvart evrunni (1/140,96) og ekki lægri gangvart bandaríkjadal síðan árið 2002 (1/96,80).
  • 2009 - Nær 400 fórust þegar fellibylurinn Ketsana gekk yfir Filippseyjar, og síðar Víetnam og Laos.
  • 2014 - Þúsundir andstæðinga stjórnar Islam Karimov í Úsbekistan voru handteknir.
  • 2021 – Þingkosningar voru haldnar í Þýskalandi. Jafnaðarmannaflokkurinn undir forystu Olafs Scholz vann flest sæti.
  • 2021 - Hjónabönd samkynhneigðra voru leyfð í Sviss í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu.


Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NorðurlöndinGreinirListi yfir persónur í NjáluBílsætiÞekkingSvíþjóðÁsgeir ÁsgeirssonTáknÍslenskir stjórnmálaflokkarPalestínuríkiEignarfornafnAron PálmarssonMegindlegar rannsóknirKommúnistaflokkur KínaUnuhúsBubbi MorthensLína langsokkurUndirskriftalistiKnattspyrnufélag ReykjavíkurMiðtaugakerfiðSérhljóðAtviksorðGísla saga SúrssonarKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiNúmeraplataKristín SteinsdóttirBiblíanJóhannes Haukur JóhannessonFrosinnSeðlabanki ÍslandsListi yfir forsætisráðherra ÍslandsGuðjón SamúelssonÍslenski þjóðbúningurinnValhöllForsetningLokiTyrkjarániðKatrín JakobsdóttirJakob Frímann MagnússonListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Colossal Cave AdventureEinar BenediktssonISIS-KVindorkaÚlfurFramsöguhátturKosningarétturÖndÍslandsbankiXXX RottweilerhundarÞjóðveldiðEldstöðTölvaMegasListi yfir úrslit MORFÍSHelgi Áss GrétarssonStöð 2ForsíðaRúmmálNorræn goðafræðiHundurEinar Þorsteinsson (f. 1978)BeinNýlendustefnaVestmannaeyjarForsætisráðherra ÍslandsSkotland20. öldinEinar Már GuðmundssonForsetakosningar á Íslandi 2020Albanska karlalandsliðið í knattspyrnuDauðiStefán MániEldgosaannáll ÍslandsSamfylkinginÁrni MagnússonÞingvellir🡆 More