Ólafur Jóhann Sigurðsson: íslenskur rithöfundur (1918-1988)

Ólafur Jóhann Sigurðsson (26.

september">26. september 1918 - 30. júlí 1988) var íslenskur rithöfundur sem skrifaði og gaf út bækur stöðugt frá árinu 1934. Útgefin verk efir hann eru fimm smásögur, sex skáldsögur, tvær smáskáldsögur, fjórar barnabækur og fjögur ljóðasöfn. Ritverk hans hafa verið þýdd á átján tungumál. Hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóðabækurnar Að laufferjum og Að brunnum 1976.

Sonur hans er Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur.

Verk

Skáldsögur

  • Skuggarnir af bænum, 1936
  • Gangvirkið, 1955
  • Hreiðrið - Varnarskjal, 1972
  • Seiður og hélog, 1977
  • Drekar og smáfuglar, 1983

Tengt efni

Ólafur Jóhann Sigurðsson: íslenskur rithöfundur (1918-1988)   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

191819341976198826. september30. júlíBókmenntaverðlaun NorðurlandaráðsLjóðRithöfundurSkáldsagaSmásagaÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ágústa Eva ErlendsdóttirEgyptalandWikiSpóiKúlaRómverskir tölustafirKatrín JakobsdóttirGrikklandDavíð OddssonIngólfur ArnarsonBessastaðirRíkisútvarpiðEinmánuðurNeskaupstaðurJaðrakanBrúðkaupsafmæliBergþór PálssonMerki ReykjavíkurborgarPétur EinarssonWyomingKári SölmundarsonSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirVífilsstaðirKeflavíkLeikurPylsaSvartfuglarLakagígarListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiGóaHalldór LaxnessKínaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Hljómsveitin Ljósbrá (plata)Skjaldarmerki ÍslandsÁsgeir ÁsgeirssonSnorra-EddaJapanIcesaveSkákHarpa (mánuður)WikipediaForsetningBárðarbungaÞóra ArnórsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 2000Einar JónssonEivør PálsdóttirKirkjugoðaveldiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Fiann PaulC++Forsetakosningar á Íslandi 2004ÍsafjörðurStefán Karl StefánssonAlþingiskosningarFjalla-EyvindurJóhann SvarfdælingurHetjur Valhallar - ÞórÞorskastríðinListi yfir íslenskar kvikmyndirBjörk GuðmundsdóttirWillum Þór ÞórssonÍsland Got TalentBjarni Benediktsson (f. 1970)2020HeilkjörnungarPáskarEiríkur blóðöxHelförinHrafninn flýgurBoðorðin tíuInnflytjendur á ÍslandiEvrópusambandiðSöngkeppni framhaldsskólannaHrefnaBenito Mussolini🡆 More