Brúðkaupsafmæli: Afmæli þess dags sem brúðkaup fór fram

Brúðkaupsafmæli er afmæli brúðkaups hjóna haldið sama dag og brúðkaupið fór fram.

Brúðkaupsafmæli á Vesturlöndum eiga sér hefðbundin nöfn eftir því hversu mörg ár eru liðin frá brúðkaupinu. Fimmtíu ára brúðkaupsafmæli er til dæmis kallað „gullbrúðkaup“.

Hér er listi yfir brúðkaupsafmæli sem haldið er upp á eftir fyrsta árið, að tveimur árum liðnum frá giftingu og svo framvegis.

  • 1 árs – Pappírsbrúðkaup
  • 2 ára – Bómullarbrúðkaup
  • 3 ára – Leðurbrúðkaup
  • 4 ára – Blóma- og ávaxtabrúðkaup
  • 5 ára – Trébrúðkaup
  • 6 ára – Sykurbrúðkaup
  • 7 ára – Ullarbrúðkaup
  • 8 ára – Bronsbrúðkaup
  • 9 ára – Leir- eða Pílubrúðkaup
  • 10 ára – Tinbrúðkaup
  • 11 ára – Stálbrúðkaup
  • 12 ára – Silkibrúðkaup
  • 12 og hálft ár – Koparbrúðkaup
  • 13 ára – Knipplingabrúðkaup
  • 14 ára – Fílabeinsbrúðkaup
  • 15 ára – Kristalbrúðkaup
  • 20 ára – Postulínsbrúðkaup
  • 25 ára – Silfurbrúðkaup
  • 30 ára – Perlubrúðkaup
  • 35 ára – Kóralbrúðkaup
  • 40 ára – Rúbínbrúðkaup
  • 45 ára – Safírbrúðkaup
  • 50 ára – Gullbrúðkaup
  • 55 ára – Smaragðsbrúðkaup
  • 60 ára – Demantsbrúðkaup
  • 65 ára – Króndemantabrúðkaup
  • 70 ára – Járn- eða Platínubrúðkaup
  • 75 ára – Atóm- eða Gimsteinabrúðkaup

Tags:

AfmæliBrúðkaupVesturlönd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FrumtalaBaltasar KormákurHjartaÓlafsvakaUrður, Verðandi og SkuldRosa LuxemburgHelsingiBreytaAron PálmarssonHernám ÍslandsÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuGrikkland hið fornaLýsingarorðSíld2002LangreyðurPalestínaGrunnskólar á ÍslandiSkjaldarmerki ÍslandsFullveldisdagurinnBríet (söngkona)Haraldur hárfagriUngmennafélagið SnæfellRaufarhöfnKílógrammTékklandEvrópusambandiðBillundDaði Freyr PéturssonAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Ólafur pái HöskuldssonNafnháttarmerkiLandselurAtli (ritverk)Íslenska sauðkindinSnjóflóðið í SúðavíkFjallkonanVigdís FinnbogadóttirBarack ObamaIngibjörg H. BjarnasonDanmörkÍslendingasögurSalómonseyjarTollabandalagHTMLListi yfir fangelsi á ÍslandiEvrópulerkiSvissKalda stríðiðUmferðarlög1149KeflavíkursamningurinnTaylor SwiftForsetakosningar á Íslandi 2012Ungmennafélagið AftureldingFyrsti maíHvítasunnudagurKeflavíkurflugvöllurHornstrandirEigindlegar rannsóknirHarry PotterStefán EiríkssonJafnréttiJurtÍslensk krónaLindáKiljaSiðfræðileg sérhyggjaÓræðar tölur1984Ellen KristjánsdóttirForsetningHvalfjarðargöngEinokunarversluninHungurleikarnir (kvikmynd)AioiStöð 2🡆 More