Stefán Eiríksson: Lögfræðingur og útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins (f 1970)

Stefán Eiríksson (f.

6. júní 1970 á Akureyri) er íslenskur lögfræðingur og útvarpsstjóri RÚV. Áður hefur hann verið lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og borgarritari Reykjavíkurborgar.

Stefán Eiríksson
Stefán Eiríksson: Lögfræðingur og útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins (f  1970)
Stefán árið 2014
Fæddur
Stefán Eiríksson

6. júní 1970 (1970-06-06) (53 ára)
Akureyri, Ísland
StörfÚtvarpsstjóri RÚV

Námsferill

Stefán lauk grunnskólaprófi frá Hagaskóla í maí 1986 og stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í desember 1990. Hann keppti í Morfís og Gettu betur fyrir hönd MH og var m.a. valinn ræðumaður Íslands í úrslitakeppni Morfís 1989. Stefán útskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands í febrúar 1996. Hann var formaður Orators, félags laganema, árin 1993-1994 og sat í Stúdentaráði Háskóla Íslands fyrir Vöku árin 1992-1994.

Starfsferill

Stefán Eiríksson: Lögfræðingur og útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins (f  1970) 
Stefán heldur ræðu.

Stefán var blaðamaður á Tímanum 1990-1991 og á Morgunblaðinu 1991-1996 samhliða laganámi. Hann var ráðinn lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá ársbyrjun 1996, starfaði í sendiráði Íslands í Brussel frá 1999-2001 og sinnti þar verkefnum á sviði dóms- og innanríkismála, þar á meðal á vettvangi Schengen samstarfsins. Hann var skipaður skrifstofustjóri dómsmála- og löggæsluskrifstofu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. janúar 2002 og síðar sama ár staðgengill ráðuneytisstjóra. Hann var í stjórn Neyðarlínunnar frá árinu 2002 og stjórnarformaður til ársins 2007. Stefán var skipaður lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu frá 15. júlí 2006. Hann var sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar frá 1. september 2014. Hann hefur sinnt stundakennslu í Háskóla Íslands og við Háskólann í Reykjavík og kenndi lögfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð samhliða laganámi. Í desember 2016 réð borgarráð Reykjavíkurborgar Stefán í starf borgarritara.

Stefán var ráðinn útvarpsstjóri RÚV í janúar 2020.

Tilvísanir

Tags:

AkureyriLögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinuReykjavíkRíkisútvarpiðÚtvarpsstjóri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PóstmódernismiJóhanna af ÖrkKaupmannahöfnGrétar Rafn SteinssonSvartidauðiRjúpaGistilífBrasilíaHrefnaAlabamaVatnsdeigUpplýsinginÁsgeir ÁsgeirssonGarðar SvavarssonEnska22. aprílSiglufjörðurGyðingdómurÞrymskviðaKúrdistanVeik beygingSigríður Hrund PétursdóttirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiLeikurSölvi Geir OttesenHeiðlóaSnertillStríð Rússlands og ÚkraínuLestölvaKínaEyraForsætisráðherra ÍslandsLögreglan á ÍslandiOrkumálastjóriAskur YggdrasilsÓðinnÍbúar á ÍslandiKvennafrídagurinnKapítalismiStaðfestingartilhneigingStríð Mexíkó og BandaríkjannaBreiðholtEiríkur Ingi JóhannssonImmanuel KantDag HammarskjöldBjörk GuðmundsdóttirKapphlaupið um AfríkuSamveldiðTúrbanliljaÓpersónuleg sögnJarðfræði ÍslandsAustur-ÞýskalandAlþingiskosningar 2017Sundlaugar og laugar á ÍslandiSelfossÞór (norræn goðafræði)Ólafur Karl FinsenEigindlegar rannsóknirColoradoLeikfangasaga 2Listi yfir persónur í NjáluListi yfir íslensk skáld og rithöfundaFTPArnar Þór JónssonStýrikerfiXboxGunnar HámundarsonFjölskyldaGreniVík í MýrdalTaekwondoSeljalandsfossHafnarfjörðurKaliforníaGrundarfjörðurBenedikt Sveinsson (yngri)🡆 More