Eigindlegar Rannsóknir

Eigindlegar rannsóknir eru rannsóknir sem ganga út á að reyna að fá dýpri skilning á ástæðum tiltekinnar hegðunar en hægt er með megindlegum aðferðum með því að horfa á einstaklinga eða litla hópa fremur en lýsandi úrtak.

Þannig er aðeins hægt að fullyrða um tilvik út frá eigindlegum gögnum, en ekki alhæfa um hópa. Eigindlegar rannsóknir nota félagsfræðilegt innsæi til þess að skilja orsök og afleiðingu. Í því felst meðal annars að horfa á einstaklinga og samfélag í víðu samhengi, setja sig í spor annarra og öðlast þar með frekari skilning á aðstæðum þeirra.

Eigindlegar rannsóknir eru meðal annars notaðar í félagsvísindum, menntavísindum og viðskiptafræði. Gagnasöfnun fyrir eigindlegar rannsóknir gengur gjarnan út á opin viðtöl, rýnihópa, þátttökuathuganir, etnógrafíur og spurningalista. Eigindleg gögn eru oft mjög rík af upplýsingum, en á mjög frjálslegu og breytilegu formi. Eigindleg gögn eru greind og túlkuð með ýmsum aðferðum, til dæmis grundaðri kenningu, orðræðugreiningu eða fyrirbærafræðilegri túlkun. Oftast byrjar greining eigindlegra gagna á kóðun, eins og í megindlegum rannsóknum, eða einhvers konar textagreiningu.

Tengt efni

Heimildir

  • Garðar Gíslason.(2016). Félagsfræði 2: Kenningar og samfélag. Reykjavík: Forlagið.
Eigindlegar Rannsóknir   Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Lýsandi úrtakMegindlegar rannsóknirRannsóknÁstæða

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TjörneslöginJón ArasonFrumeindListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurIssiFiann PaulRisaeðlurAtviksorðNafnháttarmerkiSjómílaMannshvörf á ÍslandiMaría meyLandsbankinnLömbin þagna (kvikmynd)LoftbelgurHavnar BóltfelagSnorri MássonÍslenskaErpur EyvindarsonBlaðamennskaTaekwondoSkírdagurÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuDýrin í HálsaskógiDaniilSjálfstæðisflokkurinnJónsbókVísir (dagblað)Hallgerður HöskuldsdóttirKúrdarKosningarétturRússlandBubbi MorthensEgilsstaðirParísarsamkomulagiðXHTMLKansasÍslamska ríkiðÁramótaskaup 2016Jóhanna SigurðardóttirHættir sagna í íslenskuFranz LisztStella í orlofiSteinþór Hróar SteinþórssonLinuxSagan um ÍsfólkiðSpænska veikinAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)New York-borgWilliam SalibaNorðurálFiskurHallgrímskirkjaSeyðisfjörðurEiríkur Ingi JóhannssonJesúsMorgunblaðiðEinar Már GuðmundssonMars (reikistjarna)HTMLAkureyrarkirkjaElliðavatnKeila (rúmfræði)RjúpaJurtBerfrævingarHéðinn SteingrímssonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024RauðhólarElly VilhjálmsMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsFranska byltinginAaron MotenHólar í HjaltadalÍslenski þjóðbúningurinnLönd eftir stjórnarfariBjörgólfur Guðmundsson🡆 More