Megindlegar Rannsóknir

Megindlegar rannsóknir eru rannsóknir sem byggjast á tölulegum gögnum og eru mikið notaðar í félagsvísindum.

Megindlegar rannsóknaraðferðir felast til dæmis í notkun spurningalista sem lagður er fyrir úrtak þess hóps sem ætlunin er að alhæfa um. Þær henta vel til að fá yfirlit yfir tiltekið svið, um viðhorf eða hegðunarmynstur. Megindlegar aðferðir hafa það fram yfir eigindlegar aðferðir að hægt er að alhæfa um það þýði sem er til rannsóknar ef rannsóknin er rétt unnin. Gagnasöfnun fyrir megindlega rannsókn getur til dæmis farið fram með símakönnun, netkönnun, póstkönnun, vettvangskönnun og heimsóknarkönnun.

Tengt efni

Tilvísanir

Megindlegar Rannsóknir   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Eigindlegar rannsóknirFélagsvísindiHegðunRannsóknTölfræðiÚrtakÞýði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AsíaSveinn BjörnssonSkammstöfunVery Bad ThingsRímSíderBólusóttÞórshöfn (Færeyjum)ÞungunarrofRagnar JónassonMenntaskólinn í ReykjavíkHundurJólasveinarnirMegasSumarólympíuleikarnir 1920BiblíanGunnar HelgasonÍslenskt mannanafnBílsætiRómaveldiLærdómsöldEgilsstaðirÍslamska ríkiðSagan um ÍsfólkiðDavíð Þór JónssonFiskurÁbendingarfornafnKíghóstiSovétríkinKötlugosKári Stefánsson1. maíAlþingiskosningarBaldurSpurnarfornafnÞjóðvegur 26Heinrich HimmlerBeinþynningLandselurHávamálDaði Freyr PéturssonKristniFæreyjarVatnajökullBenito MussoliniGrikklandLandsbankinnÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSvartidauðiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaAlþingiskosningar 2021Mads MikkelsenMaría meyKatrín JakobsdóttirÞorskastríðinSnæfellsjökullÓákveðið fornafnVatnaskógurListi yfir lönd eftir mannfjöldaKommúnismiÍslensk mannanöfn eftir notkunSveppirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999DátarListi yfir landsnúmerSvíþjóðMílanóKalksteinnHamsatólgMegindlegar rannsóknirHáskóli ÍslandsGuðjón SamúelssonSkátafélög á ÍslandiErpur EyvindarsonKorpúlfsstaðirJón Páll SigmarssonKöttur🡆 More