Erpur Eyvindarson: íslenskur tónlistarmaður

Erpur Þórólfur Eyvindarson (f.

29. ágúst 1977), einnig þekktur sem Blaz Roca og Johnny National, er íslenskur rappari, myndlistamaður og sjónvarpsmaður.

Erpur Eyvindarson
Blaz Roca
Erpur á tónleikum árið 2010
Erpur á tónleikum árið 2010
Upplýsingar
FæddurErpur Þórólfur Eyvindarson
29. ágúst 1977 (1977-08-29) (46 ára)
Önnur nöfnBlaz Roca
Johnny National
UppruniKópavogi, Íslandi
StörfTónlistarmaður
Ár virkur2000-í dag
StefnurRapp

Hann er einn liðsmaður hljómsveitarinnar XXX Rottweilerhunda. Hann var með þættina Íslensk kjötsúpa, Johnny International og Johnny Naz á Skjá einum. Þá kom hann fram í Loga í beinni veturinn 2009 auk þess sem hann vann að Steindanum okkar vorið 2010 (ásamt Steinþóri Hróari Steinþórssyni). Erpur sá einnig stöku sinnum um útvarpsþáttinn Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu 977. Erpur hlaut gullplötu fyrir sína fyrstu breiðskífu, Kópacabana (2010), eftir að hún seldi yfir 5.000 eintök.

Útgefið efni

XXX Rottweilerhundar

Breiðskífur

Smáskífur

  • XXX Rottweilerhunder (2013)

Stökur

  • Hvernig ertu (2007)
  • Gemmér (2008)
  • Í næsta lífi (2015)
  • Negla (2016)
  • Kim Jong-un (2017)
  • Gera grín (2022) ásamt BLAFFA og Villa Neto

Hæsta hendin

Breiðskífur

  • Hæsta hendin (2005)

Blaz Roca

Breiðskífur

  • Kópacabana (2010)
  • BlazRoca (Remix) (2011)
  • BlazRoca (2016)

Stökur

  • Klikk (2019) ásamt Sdóra og Chase
  • Slaki Babarinn (2022) ásamt Agli Ólafssyni

Tilvísanir

Erpur Eyvindarson: Útgefið efni, Tilvísanir   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Erpur Eyvindarson Útgefið efniErpur Eyvindarson TilvísanirErpur EyvindarsonRappari

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ViðskiptablaðiðSönn íslensk sakamálBjörgólfur GuðmundssonPétur Einarsson (f. 1940)Steinþór Hróar SteinþórssonHringrás kolefnisListi yfir íslenskar kvikmyndirBorgaralaunLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Jóhann JóhannssonWho Let the Dogs OutEvrópaBifröst (norræn goðafræði)Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsÞórarinn EldjárnLoðnaDavíð OddssonKvennafrídagurinnMegindlegar rannsóknirEyjafjallajökullIndónesíaLaxdæla sagaAuður djúpúðga KetilsdóttirLönd eftir stjórnarfariKviðdómurBrennu-Njáls sagaRómarganganHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiUngverjalandEtanólJakob Frímann MagnússonStykkishólmurBleikhnötturVík í MýrdalXXX RottweilerhundarSnorri MássonSveinn BjörnssonÁsdís Rán GunnarsdóttirLestölvaTinEgill Skalla-GrímssonBoðorðin tíuRauðhólarBlaðamennskaTjörneslöginRisaeðlurSporvalaKristnitakan á ÍslandiHæstiréttur ÍslandsSkógafossHjálpSeljalandsfossEgilsstaðirÁhrifavaldurAdolf HitlerNorðurmýriKylian MbappéSterk sögnJoe BidenMaríuhöfn (Hálsnesi)Hólar í HjaltadalMannslíkaminnVerzlunarskóli ÍslandsVesturbær ReykjavíkurSagan um ÍsfólkiðHafþór Júlíus BjörnssonLofsöngurSjómílaKólusFyrsti vetrardagurSigmund FreudNafnháttarmerkiKúrdistanListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaInterstellarHéðinn Steingrímsson🡆 More