Norræn Goðafræði Bifröst

Bifröst (einnig nefnd Ásbrú) er brú í norrænni goðafræði.

Brú þessi liggur á milli Ásgarðs, þar sem goðin eiga heima, og Miðgarðs, þar sem mennirnir eiga heima. Brú þessi er útskýring norrænnar goðafræði á regnboga. Heimdallur, hinn hvíti ás, gætir brúarinnar. Rauði liturinn í þessari brú á að vera eldur og verndar hann Ásgarð frá jötnum. Æsir ferðast upp þessa brú daglega til að funda undir skugga Asks Yggdrasils.

Tags:

Askur YggdrasilsHeimdallurMiðgarðurNorræn goðafræðiRegnbogiÁsgarður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

OkMarie AntoinetteÓðinnListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSigrúndzfvtParísGuðmundar- og GeirfinnsmáliðAlþingiskosningar 2009ParísarháskóliSkúli MagnússonÁrnessýslaUngfrú Ísland25. aprílFiann PaulÁratugurEinar JónssonVatnajökullSaga ÍslandsHákarlPatricia HearstSovétríkinSeglskútaRússlandKnattspyrnufélagið FramÁstþór MagnússonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Hernám ÍslandsKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagLungnabólgaHarry PotterXXX RottweilerhundarBleikjaSam HarrisEgill ÓlafssonHljómarFermingFæreyjarg5c8yEnglandHljómskálagarðurinnBaldur ÞórhallssonJörundur hundadagakonungurAftökur á ÍslandiÓnæmiskerfiFreyjaJón EspólínKirkjugoðaveldiFelix BergssonMassachusettsSvartahafBubbi MorthensDómkirkjan í ReykjavíkKalkofnsvegurKlukkustigiGeysirWillum Þór ÞórssonSameinuðu þjóðirnarInnrás Rússa í Úkraínu 2022–SólstöðurSnípuættSveppir2024KleppsspítaliÚtilegumaðurFjaðureikBarnavinafélagið SumargjöfFramsóknarflokkurinnNúmeraplataHannes Bjarnason (1971)Krónan (verslun)SjálfstæðisflokkurinnHerðubreið🡆 More