Fyrsti Vetrardagur: Fyrsti dagur gormánaðar í gamla norræna tímatalinu

Fyrsti vetrardagur er fyrsti laugardagur að lokinni 26.

viku sumars (eða 27. viku sumars sé um sumarauka að ræða). Hann er fyrsti dagur fyrsta vetrarmánaðarins gormánaðar, í gamla norræna tímatalinu.

Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í rímspillisárum, þá 28. október. Í gamla stíl var vetrarkoman 10.-17. október ef miðað er við föstudag.

Fyrsti vetrardagur á næstu árum

  • 2023 - 28. október (rímspillisár)
  • 2024 - 26. október
  • 2025 - 25. október
  • 2026 - 24. október
  • 2027 - 23. október
  • 2028 - 21. október
  • 2029 - 27. október
  • 2030 - 26. október
  • 2031 - 25. október
  • 2032 - 23. október
  • 2033 - 22. október
  • 2034 - 21. október
  • 2035 - 27. október
  • 2036 - 25. október
  • 2037 - 24. október

Tengt efni

Heimildir

Tags:

GormánuðurNorræna tímatalið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁrfetarForsetakosningar á Íslandi 2004Andrea GylfadóttirHeimskautarefurJón Sigurðsson (forseti)Franska byltinginBerklarJóhannes NordalHækaBjörn Sv. BjörnssonStjórnarráð ÍslandsKnattspyrnufélag ReykjavíkurFreigátarÞjóðernishreyfing ÍslendingaEignarfornafnSigurjón Birgir SigurðssonAdolf HitlerJakobína SigurðardóttirEmmsjé GautiSiglufjörðurSameinuðu þjóðirnarBikarkeppni karla í knattspyrnuBylgjaHvalirJóhann Berg GuðmundssonHundurSádi-ArabíaÞysvákurÁrabáturHvítasunnudagurFríða ÍsbergSigríður Hagalín BjörnsdóttirÁstþór MagnússonAlþingiskosningar 1983Forseti ÍslandsStefán MániMarshalláætluninKári StefánssonFellibylurKennitalaJohn CyganLiverpool (knattspyrnufélag)IndlandBaltasar KormákurÞorgrímur ÞráinssonRúnirBotnlangiKim Jong-unBjór á ÍslandiBauhausKreppan miklaKeilirHeyr, himna smiðurXXX RottweilerhundarSykurmolarnirStimpilgjaldEyjafjörðurHugtakNapóleon BónaparteAkureyriÞjóðvegur 1LundiTruman-kenninginSvampdýrHerra HnetusmjörListi yfir forsætisráðherra ÍslandsForsíðaÁhrifavaldurSpurnarfornafnListi yfir íslenska myndlistarmennIsland.isBessastaðir (Fljótsdal)JapanGolfstraumurinnSkyrSeinni heimsstyrjöldinStefán Vagn StefánssonKirkjubæjarklaustur🡆 More