Nafnháttarmerki

Nafnháttarmerkið (skammstafað sem nhm.) er einfaldasti orðflokkurinn, en eina orðið í honum er óbeygjanlega smáorðið „að“ á undan sögn í nafnhætti (til dæmis „að tala“, „að lesa“) en þaðan kemur einmitt nafn orðflokksins.

Nafnháttarmerki eru hvorki notuð á eftir núþálegu sögnunum „munu“, „skulu“, „mega“ og „vilja“ (til dæmis ég skal koma) né í samhliða upptalningu í síðari lið eða liðum (hann kann hvorki lesa né skrifa, hún var góð reikna og skrifa). Sagnir eru oft í nafnhætti þó að nafnháttarmerkið sé ekki til staðar.

Orðið „að“ er ekki alltaf nafnháttarmerki- en það getur til dæmis verið atviksorð, forsetning og samtenging. Sjá greinina um orðið „að“.

Dæmi

  • Mig langar koma.
  • Ég kann ekki tala latínu.
  • Hann hefði langað fara, ef það væri ekki þegar búið loka búðinni.

Heimild

  • Björn Guðfinnson (án árs). Íslensk málfræði. Námsgagnastofnun.

Neðanmálsgreinar

Tenglar

Nafnháttarmerki 
Wikibækur eru með efni sem tengist
Nafnháttarmerki 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tags:

Nafnháttarmerki DæmiNafnháttarmerki HeimildNafnháttarmerki NeðanmálsgreinarNafnháttarmerki TenglarNafnháttarmerkiListi yfir skammstafanir í íslenskuNafnhátturNúþáleg sögnOrðflokkurSagnorðSmáorðwikt:is:að

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GeirfuglBjörn SkifsSagan um ÍsfólkiðListi yfir fugla ÍslandsListi yfir þjóðvegi á ÍslandiHjartaBrennu-Njáls sagaDátarRafmagnYrsa SigurðardóttirKærleiksreglanHellarnir við HelluBryndís HlöðversdóttirKosningarétturFranska byltinginUmmálSam WorthingtonGísla saga SúrssonarHallgrímskirkjaSiðaskiptinVesturfararISIS-KÁbrystirBenito MussoliniEfnafræðiViðtengingarhátturSkálmöld2002TaekwondoBeinBiblíanAskja (fjall)Jean-Claude JunckerVatnajökullHólar í HjaltadalMiðjarðarhafiðKópavogurStuðmennVeðrunHalla Hrund LogadóttirGunnar NelsonFyrsta krossferðinÍbúar á ÍslandiBeinþynningHafþór Júlíus BjörnssonHómer SimpsonStjórnarráð ÍslandsPáskaeyjaHalla TómasdóttirTölvaUmhverfisáhrifBríet (söngkona)HeiðlóaTækniskólinnGolfstraumurinnKvennafrídagurinnHellhammerUTCKennifall (málfræði)Galeazzo CianoSnorra-EddaSigríður Hrund Pétursdóttir22. aprílElbaEinar Þorsteinsson (f. 1978)JárnPompeiiListi yfir lönd eftir mannfjöldaLandvætturGuðjón SamúelssonKölnSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Guðbjörg MatthíasdóttirMads Mikkelsen🡆 More