Tin: Frumefni með efnatáknið Sn og sætistöluna 50

Tin er frumefni með efnatáknið Sn (af latnesku heiti tins, Stannum) og er númer 50 í lotukerfinu.

Þessi silfurkenndi, þjáli tregi málmur, sem hvorki oxast í lofti né tærist auðveldlega, er notaður í margs kyns málmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst unnið úr steintegundinni kassíteríti en þar er það í formi oxíðs.

  German  
Indín Tin Antimon
  Blý  
Tin: Frumefni með efnatáknið Sn og sætistöluna 50
Efnatákn Sn
Sætistala 50
Efnaflokkur Tregur málmur
Eðlismassi 7310,0 kg/
Harka 1,5
Atómmassi 118,710 g/mól
Bræðslumark (231°C) 505,08 K
Suðumark (2601°C) 2875,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið
Tin: Frumefni með efnatáknið Sn og sætistöluna 50  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EfnatáknFrumefniLatínaLotukerfiðMálmblandaOxunSteintegundTregur málmurTæring

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

John F. KennedyNáttúrlegar tölurÁsgeir ÁsgeirssonLýðræðiÍslenskir stjórnmálaflokkarAlfræðiritMontgomery-sýsla (Maryland)RússlandAriel HenryFáskrúðsfjörðurPúðursykurIngólfur ArnarsonOkTékklandBjarni Benediktsson (f. 1970)2020FnjóskadalurGjaldmiðillSkúli MagnússonHrafna-Flóki VilgerðarsonKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagForsíðaFáni FæreyjaStórborgarsvæðiHarvey WeinsteinKristján EldjárnElísabet JökulsdóttirJón Sigurðsson (forseti)VarmasmiðurInnrás Rússa í Úkraínu 2022–BorðeyriWikiEiríkur blóðöxMílanóDjákninn á MyrkáMaríuhöfn (Hálsnesi)Sumardagurinn fyrstiHryggdýrSnæfellsnesMagnús EiríkssonÓslóEgill EðvarðssonKjartan Ólafsson (Laxdælu)Listi yfir þjóðvegi á ÍslandiNorræna tímataliðListi yfir risaeðlurDavíð OddssonÍtalíaBreiðdalsvíkBjörgólfur Thor BjörgólfssonStríðStari (fugl)AlþingiTómas A. TómassonHamrastigiMorðin á SjöundáÚlfarsfellRjúpaKalda stríðiðHerðubreiðInnflytjendur á ÍslandiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsMyriam Spiteri DebonoEyjafjallajökullBiskupHelförinTilgátaÞorskastríðinÚrvalsdeild karla í körfuknattleikÚtilegumaðurHávamálMarokkóBenedikt Kristján MewesKnattspyrnufélag ReykjavíkurFuglafjörðurMarie Antoinette🡆 More