Wiki Íslenska

Oda Nobunaga var einn af valdamestu lénsherrum (daimyo) í Japan á sextándu öld.

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.380 greinar.

Grein mánaðarins

Velkomin Á Wikipedíu

öldin">sextándu öld. Það tímabil hefur verið nefnt sengoku-öldin eða þriggja ríkja öldin, í sögu Japans.

Sengoku-öldin einkenndist af blóðugum átökum borgarastyrjaldar. Nobunaga bar aðeins titilinn lénsherra en var þó valdameiri en bæði keisarinn og sjóguninn, sem var yfirmaður hersins. Ævi hans var undirlögð af bardögum og átökum við aðra valdamenn ríkisins. Flest öllum átökunum lauk með sigri Nobunaga en farsæld hans á bardagavellinum hjálpaði honum að leggja grunninn að sameiningu Japans undir eina stjórn. Sérviska hans og ráðsnilld hefur gert Nobunaga að einni þekktustu persónu japanskrar sögu.

Í fréttum

Børsen

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Eldgosið við Sundhnúksgíga

Nýleg andlát: Daniel Dennett (19. apríl)  • O.J. Simpson (10. apríl)  • Richard Serra (26. mars)


Atburðir 20. apríl

  • 2017 - Hryðjuverkaárásin á Champs-Élysées: Kharim Cheurfi réðist á lögreglumenn og þýska ferðakonu með AK-47-árásarriffli.
  • 2020 – Hráolíuverð náði sögulegu lágmarki vegna faraldursins og verð á West Texas Intermediate-hráolíu varð neikvætt.
  • 2020Benjamin Netanyahu og Benny Gantz samþykktu að mynda þjóðstjórn í Ísrael og binda þannig enda á langa stjórnarkreppu.
  • 2021 - Forseti Tjad, Idriss Déby, lést í átökum við uppreisnarmenn eftir 30 ára valdatíð. Herforingjastjórn tók við völdum.
  • 2021 - Lögreglumaðurinn Derek Chauvin var dæmdur sekur fyrir morðið á George Floyd í Minneapolis.
  • 2022 - José Ramos-Horta var kjörinn forseti Austur-Tímor.
  • 2023 - Edda (Hús íslenskra fræða) var opnað almenningi.

Vissir þú...

Flögudýr
Flögudýr
  • … að Greta Gerwig, sem leikstýrði kvikmyndinni Barbie árið 2023, er fyrsta kona sögunnar til að leikstýra kvikmynd sem hefur þénað meira en milljarð Bandaríkjadala á heimsvísu?
  • … að flögudýr (sjá mynd) eru talin einföldustu dýr jarðar samkvæmt sameindagreiningum?
Efnisyfirlit


🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Aðalstræti 10SkandinavíuskagiViðtengingarhátturSagnorðPalaúÓlafur Darri ÓlafssonStórabólaStari (fugl)Rétt röksemdafærslaSveindís Jane JónsdóttirPsychoListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiListi yfir þjóðvegi á ÍslandiAndri Lucas GuðjohnsenVestmannaeyjarIngvar E. SigurðssonUngverjalandLokiJón Sigurðsson (forseti)Sigríður AndersenSpænska borgarastyrjöldinÍsbjörnMýrin (bók)LundiAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarBjúgvatnZíonismiLjóðstafirSnjóflóðið í SúðavíkHaustSameinuðu arabísku furstadæminHrafna-Flóki VilgerðarsonSjónvarpiðKarl Ágúst ÚlfssonSandro BotticelliTinLína langsokkurMaríubjallaMagnús SchevingTorfbærListi yfir fangelsi á ÍslandiKnattspyrnufélagið FramLífvaldSkúli MagnússonLýðræðiAsíaGunnar HelgasonMótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008LandnámsöldVetrarólympíuleikarnir 1988NáttúruauðlindForsetakosningar á Íslandi 1980Kyn (líffræði)Fyrsti maíMæðradagurinnLúkasarmáliðJóhann SvarfdælingurUppstigningardagurJörundur hundadagakonungurBenedikt Kristján MewesHalla TómasdóttirEnglar alheimsinsGildishlaðinn textiAlþingiskosningar 2017IndónesíaVistkerfiSólmyrkvinn 12. ágúst 2026HávamálHjartaSódóma ReykjavíkIðnbyltinginKristnitakan á ÍslandiRefirAuður JónsdóttirStefán MániEigindlegar rannsóknirHvítasunnudagur🡆 More