Málmblanda

Málmblanda er samsetning, annaðhvort í lausn eða sem efnasamband, tveggja eða fleirri frumefna, þar sem að minnsta kosti eitt þeirra er málmur og þar sem að niðustaðan er efni með málmkennda eiginleika sem að eru frábrugðnir eiginleikum uppistöðuefnanna.

Málmblanda
Stál er málmblanda.

Málmblöndur eru yfirleitt hannaðar til að hafa eiginleika sem að eru eftirsóknaverðari en uppistöðuefni þeirra. Sem dæmi er stál sterkara en járn sem að er eitt aðaluppistöðuefni þess, og látún er endingarbetra en kopar, en fallegra en sink.

Ólíkt hreinum málmum hafa málmblöndur ekki einungis eitt bræðslumark. Í stað þess hafa þær bræðslumarkssvið, þar sem að efnið er blanda af storku- og vökvaham. Sérstakar málmblöndur hafa verið hannaðar sem að hafa bara eitt bræðslumark og eru þær kallaðar jafnstorkublöndur.

Stundum er málmblanda nefnd einungis eftir undirstöðumálminum, eins og til dæmis 14 karata gull, sem að er blanda gulls og annarra frumefna. Sama gildir um silfur sem að notað er í skartgripi og ál sem að notað er í burðarramma.

Dæmi um málmblöndur:

Tengt efni

Tags:

EfnasambandFrumefniLausnMálmur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

g5c8ySvíþjóðÓðinnKnattspyrnufélagið VíkingurTilgátaJóhannes Sveinsson KjarvalAladdín (kvikmynd frá 1992)Eiður Smári GuðjohnsenNáttúrlegar tölurKnattspyrnufélagið VíðirEsjaNorðurálTyrkjaránið2020Daði Freyr PéturssonVallhumallSjálfstæðisflokkurinnKeflavíkInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Listi yfir skammstafanir í íslenskuKonungur ljónannaNoregurBessastaðirEgill EðvarðssonListi yfir íslensk póstnúmerJón Sigurðsson (forseti)EyjafjallajökullSumardagurinn fyrstiSkotlandMargit SandemoFlóVatnajökullSaga ÍslandsParísarháskóliÍtalíaNorður-ÍrlandSeinni heimsstyrjöldinSveppirMæðradagurinnKristrún FrostadóttirMegindlegar rannsóknirFimleikafélag HafnarfjarðarHelsingiÞJakobsvegurinnKóngsbænadagurKnattspyrnufélagið ValurTímabeltiParísForsetakosningar á Íslandi 2020Eigindlegar rannsóknirLýðræðiBarnavinafélagið SumargjöfListi yfir morð á Íslandi frá 2000Íslenska kvótakerfiðMarie AntoinetteEggert ÓlafssonÍþróttafélagið Þór AkureyriFyrsti vetrardagurEvrópusambandiðÁratugurSvartfuglarMenntaskólinn í ReykjavíkSönn íslensk sakamál1. maíForsætisráðherra ÍslandsHryggdýrIngólfur ArnarsonISBNFornafnLuigi FactaGarðar Thor CortesKartaflaKalda stríðiðSeglskúta🡆 More