Bræðslumark

Bræðslumark fasts efnis er það hitastig þar sem efnið breytist úr föstu formi yfir á vökvaform.

Ólíkt suðumarki er bræðslumark mestmegnis óháð þrýstingi.

Þegar breytingin er úr vökvaformi yfir í fast form, er það ýmist kallað frostmark eða storknunarmark. Sem dæmi er frostmark kvikasilfurs, sem flestir þekkja aðeins á fljótandi formi, 234,32 K (−38,83 °C), en frostmark vatns er núll á selsíuskvarða.

Flest efni mynda kristalla við að breytast úr vökvaformi í fast form. Þó geta nokkur efni, eins og til dæmis gler, breyst í fast form án þess að kristallast. Þannig efni eru kölluð formlaus efni.

Grafít er það efni sem hefur hæstu staðalaðstæður. Það bráðnar við 3948,0 á Kelvin (3674,9 °C).

Tengt efni

Tags:

HitastigSuðumarkVökviÞrýstingur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Takmarkað mengiEinar Már GuðmundssonKviðdómurForsetningLögbundnir frídagar á ÍslandiGrettir ÁsmundarsonSporger ferillSporvalaEgilsstaðirKentuckyMike JohnsonMaíÍslandsbankiVísir (dagblað)Ásdís Rán GunnarsdóttirÓákveðið fornafnSkúli MagnússonÞjóðhátíð í VestmannaeyjumJakobsvegurinnKylian MbappéLettlandÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaCharles DarwinHvalfjarðargöngHjaltlandseyjarVín (Austurríki)Guðlaugur ÞorvaldssonGossip Girl (1. þáttaröð)Íslenskir stjórnmálaflokkarSundlaugar og laugar á ÍslandiBjarni Benediktsson (f. 1970)Stella í orlofiÝsaJarðgasViðtengingarhátturMaóismiEnskaHalla Hrund LogadóttirÁramótaskaup 2016Egill ÓlafssonGoðafossHarpa (mánuður)2020DróniBóndadagurFIFOKennitalaKristján EldjárnHækaSkuldabréfRómverskir tölustafirHrafn GunnlaugssonVetrarólympíuleikarnir 1988Keila (rúmfræði)KristniBaldur Már ArngrímssonGylfi Þór Sigurðsson1. maíStýrikerfiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiIngimar EydalKnattspyrnufélag ReykjavíkurViðreisnHættir sagna í íslenskuSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirLögreglan á ÍslandiGunnar HámundarsonVeik beygingKosningarétturAdolf HitlerVistkerfiEkvadorSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4KonungsræðanSöngvakeppnin 2024EyjafjörðurBjörgólfur GuðmundssonFyrsti maí🡆 More