Takmarkað Mengi

Takmarkað mengi er mengi, sem er takmarkað í einhverjum skilningi.

Talnamengi er takmarkað ef að það er bæði takmarkað að ofan og takmarkað að neðan.

Talnamengi S er takmarkað að ofan ef til er tala k, þ.a. kx fyrir öll x stök í S. Slík tala k nefnist yfirtala mengisins S.

Talnamengi S er takmarkað að neðan ef til er tala k, þ.a. kx fyrir öll x stök í S. Slík tala k nefnist undirtala mengisins S

Mengi í firðrúmi er takmarkað ef þvermál mengisins er endanlegt, sem má orða þannig að hlutmengi S firðrúmsins er takmarkað ef unnt er að finna kúlu B, með endanlegan geisla r, sem inniheldur S.

Tengt efni

Tags:

MengiTalnamengi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni Benediktsson (f. 1970)Sigurður Ingi JóhannssonAuður djúpúðga KetilsdóttirSöngvakeppnin 2024StykkishólmurSkjaldbreiðurIcesaveFuglPáll ÓskarListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Sveitarfélagið ÁrborgFramfarahyggjaJansenismiHéðinn SteingrímssonKeilirAkranesListi yfir forsætisráðherra ÍslandsPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Þórarinn EldjárnÍsraelRíkisútvarpiðMikki MúsSameinuðu þjóðirnarÞingvellirEgill Skalla-Grímsson2020Ólafur Karl FinsenHrafn GunnlaugssonBjarkey GunnarsdóttirLátra-BjörgBlóðbergRauðhólarSigrún EldjárnLögverndað starfsheitiWho Let the Dogs OutÍslenski hesturinnSveinn BjörnssonOrkuveita ReykjavíkurMatarsódiSkarphéðinn NjálssonHöfuðborgarsvæðiðÞorramaturFlateyriVeðurFiann PaulFacebookÞór (norræn goðafræði)DreifkjörnungarWiki CommonsÁrmann JakobssonListi yfir íslenska tónlistarmennTöluorðEigindlegar rannsóknirStari (fugl)SúrefniKommúnismiJón Sigurðsson (forseti)Þórunn Elfa MagnúsdóttirJónsbókForsetningRjúpaEllen KristjánsdóttirFylkiðSpendýrGreinirÞjórsáTáknLindáSödertäljeKjölur (fjallvegur)Sverrir JakobssonNguyen Van HungListi yfir íslensk mannanöfnPersóna (málfræði)🡆 More