Facebook

Facebook (stundum íslenskað sem Feisbók, Feisbúkk, Fésbók eða Andlitsbók) er netsamfélag stofnað þann 4.

febrúar">4. febrúar 2004. Vefsíðan er í eigu Meta Platforms (áður Facebook Inc.) Notendur geta tengt í „tengslanetum“ sem tákna borgir, vinnustaði, skóla og svæði til að hafa samskipti við annað fólk. Fólk getur bætt við vinum, sent skilaboð og breytt yfirliti sínu. Árið 2021 voru 2,85 milljarður virkir notendur síðunnar.

Facebook
Merki Facebook.
Facebook
Höfuðstöðvar Facebook í Palo Alto, Kaliforníu.

Mark Zuckerberg stofnaði Facebook þegar var hann námsmaður Harvard-háskóla og í fyrstu var félagsaðild bundin við námsmenn háskólanna. Kvikmynd um hvernig Facebook varð til heitir The Social Network.

Tengill

Facebook   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

20044. febrúarNetsamfélagÍslenska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Daði Freyr PéturssonTaekwondoHarry PotterHeklaHernám ÍslandsSveitarfélagið ÁrborgLögverndað starfsheitiKínaUnuhúsRómaveldiFTPÍslamJapanRVK bruggfélagHowlandeyjaSkyrtaÓákveðið fornafnJón Páll SigmarssonDavíð Þór JónssonUpphrópunIndónesíaÍslenskar mállýskurGoogle TranslateOMX Helsinki 25Stríð Rússlands og ÚkraínuMálsgreinKommúnismiJúanveldiðBlóðsýkingAtlantshafCSSLitla-HraunSterk beygingStjórnarráð ÍslandsVatnsdeigÆvintýri TinnaHeiðniKirkjubæjarklausturListi yfir lönd eftir mannfjöldaHjartaOrmurinn langiHeyr, himna smiðurGrindavíkNæturvaktinEgils sagaListi yfir úrslit MORFÍSÓlafur Egill EgilssonSeinni heimsstyrjöldinNáttúruvalHvítasunnudagurTyggigúmmíInnflytjendur á ÍslandiLestölvaAlþingiskosningar 2017HTMLKötlugosListi yfir skammstafanir í íslenskuFæreyskaKristnitakan á ÍslandiFuglRóbert laufdalBacillus cereusKatrín JakobsdóttirWolfgang Amadeus MozartSteinseljaHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)BúddismiFinnlandSaybiaFjallkonanÍsbjörnTakmarkað mengiKnattspyrnaMúlaþingNorðurland vestraEldfjöll ÍslandsListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiDómkirkjan í Reykjavík🡆 More