Staðalaðstæður

Staðalaðstæður eða staðalskilyrði eru þær umhverfisaðstæður sem reynt er að hafa ríkjandi þegar efnafræðilegar tilraunir eru framkvæmdar.

Þessar stöðluðu aðstæður eru stofuhiti, þ.e. hiti 20°C (293,15 K) og staðalþrýstingur, þ.e. loftþrýstingnn 1 loftþyngd = 1013,25 hPa (hektópasköl).

Á ensku eru staðalaðstæður táknaðar með skammstöfuninni STP, sem stendur fyrir Standard Temperature and Pressure. Skilgreining staðalaðstæðna er þó reyndar mjög á reiki og er stundum miðað við hitastigið 0 °C og stundum 25 °C. Einnig er stundum miðað við það hitastig og þrýsting þar sem jafnvægisklofnunarstuðull vatns er 10-14.

Tags:

EfnafræðiHitiKelvinLoftþrýstingurLoftþyngdTilraun°C

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Stefán Karl StefánssonHelsingiHarry PotterÍslenskaJón Jónsson (tónlistarmaður)MosfellsbærFáni FæreyjaAlþingiskosningar 2017EvrópaNæturvaktinEyjafjallajökullTenerífeÞór (norræn goðafræði)ÞjórsáFyrsti vetrardagurOkStigbreytingXXX RottweilerhundarLundiEl NiñoOrkustofnunISBNSigurboginnEinar BenediktssonListi yfir risaeðlurÍslenskt mannanafnInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Úrvalsdeild karla í körfuknattleikSjónvarpiðMargit SandemoLánasjóður íslenskra námsmannaKristján 7.SnípuættHljómskálagarðurinnKosningarétturÓlafur Egill EgilssonGrameðlaAftökur á ÍslandiBerlínHallgrímur PéturssonÁlftISO 8601RisaeðlurPétur Einarsson (f. 1940)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiKristrún FrostadóttirÍþróttafélag HafnarfjarðarLýðræðiKalkofnsvegurÍþróttafélagið Þór AkureyriÖskjuhlíðVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Knattspyrnufélagið HaukarHarvey WeinsteinEivør PálsdóttirGarðabærSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Ásdís Rán GunnarsdóttirJafndægurHáskóli ÍslandsKnattspyrnufélag AkureyrarPersóna (málfræði)Jeff Who?Björk GuðmundsdóttirVikivakiEnglandHæstiréttur BandaríkjannaFriðrik DórPétur EinarssonTyrklandElriBjarkey Gunnarsdóttir🡆 More