Wiki

Wiki er vefsvæði sem leyfir notendum að bæta við, breyta eða eyða innihaldinu í gegnum netvafra með einföldu ívafsmáli eða textaritli.

Wikar eru keyrðir á wiki-hugbúnaði og eru flestir búnir til með samvinnu notenda.

Wiki
Upphafsmaður wika, Ward Cunningham

Wikar eru notaðir í margvíslegum tilgangi. Þeir geta verið opnir samfélagsvefir á veraldarvefnum eða settir upp sem innri vefir fyrirtækja, stofnana eða samtaka. Ólíkar reglur geta gilt um aðgangsheimildir notenda og um efnistök.

Ward Cunningham þróaði fyrsta wikann, WikiWikiWeb og lýsti honum sem „einfaldasta mögulega vefgagnagrunninum.“ Orðið „wiki“ er komið úr havaísku og merkir fljótur eða snöggur.

Heimildir

Wiki   Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

NetvafriTextaritillÍvafsmál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bubbi MorthensStuðlabandiðForsíðaSveitarfélagið ÁrborgÍsafjarðarbærArion bankiEvrópusambandiðMiðlariPergamonBerlínBerserkjasveppurWiki FoundationForseti AlþingisVíetnamskaListi yfir fiska á ÍslandiFacebookHrafna-Flóki VilgerðarsonÍslenski hesturinnEigindlegar rannsóknirNorræn goðafræðiSturlungaöldKosningaréttur kvennaBandaríkinHeilkjörnungarÞingvallavatnJesúsTorreviejaSteingrímur J. SigfússonSendiráð ÍslandsHoldsveikiHrunamannahreppurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022BleyjaStigiListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurGuðrún ÓsvífursdóttirVindmyllaÍslenski fáninnHTML5Þór (norræn goðafræði)Skjaldarmerki ÍslandsStjórnspekiHandslöngvaNCISAtli Rafn SigurðarsonElon MuskVigdís FinnbogadóttirSönn íslensk sakamálSteinsteypaForsætisráðherra ÍslandsBeinagrind mannsinsÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKýpurLandsbankinnJósef StalínBaltasar KormákurListi yfir íslensk mannanöfnMiðgarðsormurBaldur ÞórhallssonFreyrÞjóðvegur 1Gylfi Þór SigurðssonSeljavallalaugBólusóttYstu punktar ÍslandsMorfísMannshvörf á ÍslandiRauðsokkahreyfinginVatnsdeigSnorra-Edda🡆 More