Sætistala

Sætistala (Z) er hugtak notað í efnafræði og eðlisfræði sem stendur fyrir fjölda róteinda í kjarna frumeinda.

Í óhlaðinni frumeind er fjöldi rafeinda sá sami og fjöldi róteinda.

Sætistala átti upprunalega um sæti frumefnis í lotukerfinu. Þegar Mendeleev raðaði frumefnunum, sem þekkt voru á hans tíma, eftir efnafræðilegum eiginleikum, var það augljóst að ef þeim var raðað í röð eftir atómmassa kom í ljós nokkuð ósamræmi. Sem dæmi, ef joði og tellúr var raðað í röð eftir atómmassa, virtust þau vera í vitlausri röð, en ef þeim var víxlað pössuðu þau betur. Með því að raða þeim í röð eftir líkum efnafræðilegum eiginleikum, var tala þeirra í kerfinu sætistala þeirra. Þessi tala virtist vera næstum í hlutfalli við massa frumeindanna, en eins og þetta misræmi gat með sér, virtist sætistalan endurspegla einhverna annann eiginleika en massa.

Þessi frávik í röðun voru loksins útskýrð eftir rannsóknir af Henry Moseley árið 1913. Moseley uppgötvaði skýrt samband milli röntgengeislabrotrófs frumefna og staðsetningu þeirra í lotukerfinu. Það var seinna sýnt fram á að sætistalan samsvaraði rafhleðslu kjarnans — með öðrum orðum fjölda róteinda. Það er þessi hleðsla sem að gefur frumefnunum efnisfræðilega eiginleika þeirra, frekar en atómmassinn.

Sætistala er náskyld massatölunni (þó að ekki skyldi rugla þeim saman) sem er fjöldi róteinda og nifteinda í frumeindakjarnanum. Massatalan kemur oft á eftir nafni frumefnisins t.d. kolefni-14 (sem notað er í aldursákvörðun með geislakolum).

Tengt efni

Tags:

EfnafræðiEðlisfræðiFrumeindFrumeindakjarniRafeindRóteind

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RétttrúnaðarkirkjanJólasveinarnirISBNJakobsstigarMaríuerlaTyrklandSeglskútaJónas Hallgrímsson26. aprílWolfgang Amadeus MozartMaríuhöfn (Hálsnesi)Guðlaugur ÞorvaldssonSvartahafJava (forritunarmál)HTMLListi yfir íslenskar kvikmyndirLandnámsöldBjór á ÍslandiUngverjalandÍslendingasögurTröllaskagiHeiðlóaFáni SvartfjallalandsSnípuættSpóiVatnajökullÖspAlþingiskosningar 2016Bikarkeppni karla í knattspyrnuHeilkjörnungarStöng (bær)SnæfellsjökullHjálpFramsöguhátturGeirfuglLundiLungnabólgaMagnús EiríkssonSólmánuðurÞykkvibærÍslenska sauðkindinEivør PálsdóttirKonungur ljónannaFreyjaMörsugurHallgrímur PéturssonListi yfir íslenska tónlistarmennHvalirEsjaForsetakosningar á Íslandi 1980Kalda stríðiðSteinþór Hróar SteinþórssonNáttúrlegar tölurForsetakosningar á Íslandi 2020NáttúruvalForsetakosningar á Íslandi 2012TilgátaHallgrímskirkjaÆgishjálmurBjarkey GunnarsdóttirBjörgólfur Thor BjörgólfssonEldgosið við Fagradalsfjall 2021Forsetakosningar á Íslandi 2024RaufarhöfnHerðubreiðMílanóEvrópaHandknattleiksfélag KópavogsElriÁlftDómkirkjan í ReykjavíkHákarlHarry S. Truman🡆 More