Ægishjálmur

Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem er til í fjölmörgum gerðum og útgáfum.

Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur, bæði gegn öllu illu og einnig örugg vörn gegn reiði og yfirgangi höfðingja. Honum fylgir svohljóðandi formáli:

Ægishjálmur
Gömul galdraskræða með Ægishjálmi
      Fjón þvæ ég af mér
      fjanda minna
      rán og reiði
      ríkra manna.

Ægishjálmurinn hefur verið merki Strandasýslu frá Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930, sem haldin var í tilefni af 1000 ára afmæli Alþingis. Fyrir þá hátíð teiknaði Strandamaðurinn Tryggvi Magnússon drög að öllum sýslumerkjunum.

Stafurinn er oft notaður í húðflúr, eins og fleiri galdrastafir.

Tags:

Galdrastafur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MöndulhalliIcesave2016Cowboy CarterOblátaClapham Rovers F.C.InternetiðHinrik 2. EnglandskonungurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBacillus cereusSkjaldarmerki ÍslandsKatrín JakobsdóttirRómverska lýðveldiðSamkynhneigðBarselónaVífilsstaðavatnSkammstöfunSendiráð ÍslandsFallbeygingSvartidauðiDýrDýrafjörðurStonehengeKærleiksreglanÍslenski þjóðhátíðardagurinnDóri DNAThe Tortured Poets DepartmentHalla TómasdóttirHamsatólgSterk beygingWayback MachineHávamálHeinrich HimmlerAlaskalúpínaHermann HreiðarssonÍslensk mannanöfn eftir notkunJean-Claude JunckerSýslur ÍslandsMiðaldirGaleazzo CianoSpurnarfornafnFlokkunarkerfi BloomsSádi-ArabíaVatnaskógurMikligarður (aðgreining)PepsiStefán MániCharles DarwinListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðFjölbrautaskólinn í BreiðholtiSundhöll KeflavíkurListi yfir fugla ÍslandsSveinn BjörnssonHómer SimpsonGunnar NelsonUngverjalandLærdómsöldKalksteinnDauðiSnjóflóðið í SúðavíkAðalstræti 10NorskaLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Baldur ÞórhallssonBaldurOkkarínaÍtalíaÍslenskaAlfræðiritLjóðstafirNorræn goðafræðiDuus SafnahúsEignarfornafnKóboltForsetningStari (fugl)SvampdýrGotneska🡆 More