Hallgrímskirkja: Kirkja í Reykjavík

64°08′31″N 21°55′37″V / 64.14194°N 21.92694°V / 64.14194; -21.92694

Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja, Reykjavík
Almennt
Prestakall:  Hallgrímsprestakall
Byggingarár:  1945-86
Arkitektúr
Arkitekt:  Guðjón Samúelsson
Efni:  Steinsteypa
Stærð: 1676 ㎡
Turn:  74,5 m hár
Hallgrímskirkja: Kirkja í Reykjavík
Hallgrímskirkja á Commons
Hallgrímskirkja: Kirkja í Reykjavík
Útsýni úr turninum.

Hallgrímskirkja er 74,5 metrakirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er næsthæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum 1945–1986 og kennd við sr. Hallgrím Pétursson sálmaskáld. Arkítekt kirkjunnar var Guðjón Samúelsson.

Í kirkjunni er 5275 pípu orgel sem byggt var árið 1992. Orgelið er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.

Tenglar

Hallgrímskirkja: Kirkja í Reykjavík   Þessi Reykjavíkurgrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ReynistaðarbræðurMannsheilinnFelix BergssonGreinirSamfélagsmiðillNorræna tímataliðStýrivextirSumarólympíuleikarnir 1920Ari EldjárnSelma BjörnsdóttirTöluorðJöklar á ÍslandiSnæfellsjökullNáhvalurFramfarahyggjaLatibærKristófer KólumbusÞjóðleikhúsiðEiríkur Ingi JóhannssonSelfossÍslendingasögurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Besta deild karlaSveitarfélagið ÁrborgFálkiSan FranciscoMeðalhæð manna eftir löndumÓbeygjanlegt orðÆðarfuglNew York-borgFjallagórillaHernám ÍslandsKristján EldjárnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaUngverjalandSjávarföllMohamed SalahForsetakosningar á Íslandi 1996Jónas frá HrifluSvíþjóðHómer SimpsonLouisianaMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsJesúsRauðhólarPáskarKapítalismiGunnar HámundarsonHöskuldur ÞráinssonHeyr, himna smiðurHáhyrningurGóði dátinn SvejkVatnajökullHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Gerður KristnýSameinuðu þjóðirnarLína langsokkurÞýskaKonungsræðanHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiKólusStefán MániForseti ÍslandsÍsöldSterk beygingLögreglan á ÍslandiFrakklandJansenismiMars (reikistjarna)ÁbendingarfornafnSumardagurinn fyrstiLátra-BjörgVíetnamstríðiðHöfrungarLindáVík í MýrdalSongveldiðMæðradagurinn🡆 More