Meðalhæð Manna Eftir Löndum

Meðalhæð fyrir hvort kyn er mjög mismunandi, þar sem karlmenn eru að meðaltali hærri en konur.

Hæð manna er lengdin frá iljum að hvirfli standandi manns. Konur ná fyrr sinni hæstu hæð en karlar, því kynþroski þeirra gerist fyrr. Menn hætta að stækka á langveginn þegar að löngu beinin hætta að lengjast sem gerist þegar vaxtarlína beinana lokast. Þessar vaxtalínur eru uppspreta vaxtar og lokunin á sér stað í lok kynþroskaskeiðsins.

Meðalhæð Manna Eftir Löndum
Meðalhæð 19 ára karla árið 2019 (tölur frá NCD RisC)
Meðalhæð Manna Eftir Löndum
Meðalhæð 19 ára kvenna árið 2019 (tölur frá NCD RisC)

Stærsti lifandi maður heims er Tyrkinn Sultan Kösen sem mælist 2,51 metrar að hæð. Stærsti lifandi maður nútímans var Robert Persing Wadlow frá Illinois, Bandaríkjunum sem mældist 2,72 metrar. Stærsta kona heims er Yao Defen frá Kína sem mælist 2,33 metrar að hæð. Stærsta lifandi kona nútímans var Zeng Jinlian frá Hunan, Kína sem mældist 2,48 metrar að hæð.

Land Karlkyn Kvenkyn Heimildir
Ástralía 178.4 cm 163.9 cm g
Bretland 177.8 cm 163.8 cm x
Bandaríkin 175.5 cm 162.6 cm c
Kína 164.8 cm 154.5 cm CHNS(1997)
Danmörk 182.3 cm 168.2 cm u
Eistland 179.1 cm Lintsi, Kaarma 2006
Kanada 174 cm 161 cm j
Kína 169.7 cm 158.6 cm v
Króatía 185.6 cm 171.0 cm
Frakkland 175.1 cm 162.8 cm a
Finnland 178.6 cm 165.5 cm p
Holland 183.8 cm 170.6 cm h
Ísland 181.6 cm 170 cm þ
Íran 173.0 cm Aminorroaya et al. 2003
Ísrael 175.6 cm 162.8 cm z
Ítalía 177.8 cm alþjóðleg könnun, júlí, 2016
Japan 171.2 cm 157.2 cm m
Katalónía 180.3 cm 165.6 cm alþjóðleg könnun, júlí, 2016
Norður-Kórea 164.9 cm 154.0 cm Karube data removal
Suður-Kórea 174.3cm 161.2 cm á
Litháen 181.3 cm 167.5 cm r
Noregur 179.9 cm 167.6 cm f/x
Nýja-Sjáland 177.0 cm 165.0 cm k
Tævan 172.75 cm 160.48 cm é
Singapúr 171.0 cm 161.0 cm Deurenberg et al. 2003
Skotland 179.0 cm 165.0 cm x
Spánn 180.2 cm 165.3 cm alþjóðleg könnun, júlí, 2016
Svíþjóð 177.9 cm 164.6 cm a
Sviss 175.4 cm 164.0 cm a
Tékkland 180.2 cm 167.3 cm Blaha et al. 2005
Þýskaland 179.8 cm 166.5 cm c

Hlekkir

Heimildir

Tags:

Kynþroski

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Björgólfur GuðmundssonMynsturTakmarkað mengiSkammstöfunNúmeraplataRóbert WessmanEgill Skalla-GrímssonAkureyrarkirkjaKvennafrídagurinnPurpuriSveindís Jane JónsdóttirSvartfjallalandDavíð OddssonÁlftFiskurOrkumálastjóriLouisianaFlateyjardalurRauðhólarSeðlabanki ÍslandsNáhvalurForsetakosningar á Íslandi 2020WikipediaSagnmyndirÁramótSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4VatnajökullBacillus cereusBesta deild karlaJárnÞunglyndislyfHvítasunnudagurPétur Einarsson (f. 1940)Hvíta-RússlandNorræn goðafræðiLatibærBandaríkinKríaAlþingiskosningar 2021Guðni Th. JóhannessonGossip Girl (1. þáttaröð)Guðmundar- og GeirfinnsmáliðSamkynhneigðÞór (norræn goðafræði)MaóismiJarðskjálftar á ÍslandiMünchenarsamningurinnÓlafur Jóhann ÓlafssonElly VilhjálmsXXX RottweilerhundarBleikhnötturHavnar BóltfelagKaliforníaHalla TómasdóttirLöggjafarvaldHvannadalshnjúkurNorðurálCharles DarwinSovétríkinFimleikafélag HafnarfjarðarFuglAlþingiskosningarSigurjón KjartanssonSagnorðRonja ræningjadóttirIðnbyltinginBerfrævingarSnorri MássonDreifkjörnungarListi yfir íslensk millinöfnAkureyriBjarni Benediktsson (f. 1908)Helga ÞórisdóttirGrikklandInterstellarBifröst (norræn goðafræði)MannakornBúrhvalurÞorskastríðin🡆 More