Joð: Frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53

Joð (Enska: iodine, sem kemur úr gríska orðinu iodes, sem þýðir „fjólublár“), er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu.

Þetta er óuppleysanlegt efni sem er nauðsynlegt snefilefni fyrir lífverur. Efnafræðilega séð er joð minnst hvarfgjarnt af öllum halógenunum og einnig hið rafeindagæfasta af málmkenndu halógenunum. Joð er aðallega notað í læknisfræði, rotvarnarefni, ljósmyndun og í litarefni.

  Bróm  
Tellúr Joð Xenon
  Astat  
Joð: Frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53
Efnatákn I
Sætistala 53
Efnaflokkur Halógen
Eðlismassi 4940 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 126,90447 g/mól
Bræðslumark 386,85 K
Suðumark 457,4 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni (ósegulmagnað)
Lotukerfið

Frakkinn Bernard Courtois einangraði joð fyrstur manna árið 1811. Joð er stálgrátt, fast efni sem glampar á, en í loftkenndu formi er það fjólublátt. Joð er geislavirkt efni.

Joð: Frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EfnatáknEnskaFrumefniGrískaHalógenLotukerfiðLæknisfræðiLífveraSnefilefni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kári StefánssonÍslenskt mannanafnRefilsaumurLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisLaxÞorriUngfrú ÍslandMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)KorpúlfsstaðirBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesÁstþór MagnússonLeikurStórar tölurFallbeygingBleikjaGeorges PompidouKristján EldjárnSeglskútaHjaltlandseyjarFrosinnValdimarSagnorðThe Moody BluesÁratugurGamelanAlaskaFæreyjarSjálfstæðisflokkurinnVestfirðirPétur Einarsson (f. 1940)Keflavík, íþrótta- og ungmennafélagDóri DNAEgill EðvarðssonDaði Freyr PéturssonMannakornÞýskalandÞóra FriðriksdóttirEsjaHermann HreiðarssonEl NiñoÚkraínaKnattspyrnufélag AkureyrarRúmmálKötturE-efniKalda stríðiðTjaldurSigurboginnJón Sigurðsson (forseti)ÓðinnDavíð OddssonSvartfjallalandMoskvaKarlakórinn HeklaÞjóðleikhúsiðRússlandÓslóÓlafsfjörðurPáll ÓlafssonDagur B. EggertssonÞjórsáHerra HnetusmjörEvrópaUngverjalandÍslenska sauðkindinFermingÍslenska sjónvarpsfélagiðGarðabærHryggdýrHelsingiSauðféNorræn goðafræðiSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÓfærðGjaldmiðill🡆 More