Leikur

Leikur getur átt við annaðhvort um þá athöfn þegar börn (og í sumum tilfellum fullorðnir) leika sér á óskipulagðan hátt, eða um tiltekið samsafn reglna sem lýsa því hvernig einstaklingur eða hópur á að hegða sér í dægradvöl.

Leikur getur líka verið samheiti yfir spil.

Óskipulagður leikur

Börn, fullorðnir og dýr stytta sér oft stundir með því að leika sér á óskipulagðan hátt. Hægt er að leika sér með bolta, bíla og önnnur leikföng, og stundum án allra hjálpartækja.

Leikur með leikreglum

Ýmsir leikir, svo sem brennó og snú snú, eru afmarkaðir af tilteknum reglum, sem segja til um það hvernig einstaklingarnir sem taka þátt í leiknum mega haga sér, og stundum einnig um það hver vinnur eða tapar. Oft er erfitt að segja til um það hvort leikir með leikreglum eru íþróttir, spil, eða hvorugt af þessu.

Tölvuleikur

Á við um þegar leikið er í tölvu, oftast þá eftir leikreglum. Þá er bæði hægt að spila í leikjatölvu eða forritanlegri tölvu. Hægt er að ná í leiki af netinu eða af geisladiskum og sambærilegum gagnageymslum.

Tengt efni

Leikur   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Leikur Óskipulagður leikurLeikur með leikreglumLeikur TölvuleikurLeikur Tengt efniLeikurBarnFullorðinnSpil (leikur)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Mótmælin á Torgi hins himneska friðarKryddBarðaströndPjakkurFelix BergssonÍsafjörðurGrindavíkSumardagurinn fyrstiVikivakiVersalasamningurinnKristján EldjárnSveinn BjörnssonSkaftáreldarSpilavítiÞýskalandFyllimengiJohn FordHjálmar (hljómsveit)Listi yfir íslenskar kvikmyndirBeatrix HollandsdrottningMálþóf í öldungadeild Bandaríkjaþings1807AtlantshafsbandalagiðRómverskir tölustafirHöskuldur ÞórhallssonBorgarstjóri ReykjavíkurNgaraard800Yrsa SigurðardóttirNeitunarvaldGreifarnirSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirJón Sigurðsson (forseti)Halldór LaxnessÓdysseifurSnorri MássonBorgarfjörðurEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Sumarólympíuleikarnir 1968Siðfræðileg sérhyggjaKonungur ljónannaÞorleifur GunnlaugssonVíkingarStöð 2FæreyjarVistgataNorræn goðafræðiBrennivínCarles PuigdemontBólusóttDauðiNúmeraplataTruman-kenninginMiðgildiElísabet drottningarmóðirIKEAPurpuriLjóðstafirStúdentauppreisnin í París 1968Albert CamusListi yfir tungumálPotsdamráðstefnanHalla Hrund LogadóttirAlþingiskosningar 2016Gunnar Smári EgilssonSjónvarp SímansJaðrakanLyftaTenerífeÞorrablótAkureyriNjáll ÞorgeirssonUpplýsinginÁrmann JakobssonV.U. HammershaimbEldgjáJóhann Berg GuðmundssonUngmennafélagið Snæfell🡆 More