Lyfta

Lyfta er rafknúinn lyftibúnaður í háum húsum til fólks- eða vöruflutninga, sbr.

fólkslyftur (t.d. talnabandslyftur) og vörulyftur. Einnig eru til heylyftur sem eru notaðar til að flytja hey úr hlöðu að garða eða jötu, skíðalyftur (svo sem stólalyftur) til að flytja skíðafólk upp í fjall, vinnulyftur sem notaðar eru við byggingu og viðhald húsa og eru þær bæði til rafknúnar og díselknúnar. Vökvalyftur eru lyftur sem knúnar eru vökvaþrýstingi til að lyfta þungum hlutum (eins og t.d. vagnlyftur).

Lyfta
Tvær lyftur í neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar.

Fyrsta fólkslyfta í íbúðarhúsi hér á landi var tekin í notkun 11. febrúar 1960. Þá voru gangsettar þrjár lyftur sama daginn í Prentarablokkinni, Kleppsvegi 2-6.

Stærðsta lyfta í heiminum er útlensk lyfta sem getur rúmað 2350 menn og er meterslengd hennar 25 fermetrar, lyftan var framleidd í lyftugerðarversmkiðju KONE fyrir indverja.

Tilvísanir

Lyfta   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HeyHúsRafmagnSkíði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AtviksorðBjarni Benediktsson (f. 1970)Jöklar á ÍslandiBubbi MorthensLoftslagsbreytingarListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurEndurnýjanleg orkaÓlafur Karl FinsenHvítasunnudagurSilungurVísindaleg flokkunFlatarmálForsetakosningar á Íslandi 2024ÁstralíaÞórarinn EldjárnStella í orlofiEyjafjörðurEiffelturninnKennitalaRíkisútvarpiðKalínSiglufjörðurKjölur (fjallvegur)KínaHafnarfjörðurEldgosaannáll ÍslandsOfurpaurmoew8KúrdistanTékklandFyrri heimsstyrjöldinListi yfir kirkjur á ÍslandiKvenréttindi á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 2012ReykjanesbærKváradagurÞýskaJarðskjálftar á ÍslandiBúðardalurKylian MbappéAdolf HitlerEl NiñoIndónesíaHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiOrkumálastjóriGrikklandGreinirLeifur heppniRussell-þversögnNorðurálSkálholtSkotlandListi yfir íslenska tónlistarmennGuðrún ÓsvífursdóttirMatarsódiSystem of a DownSigrún EldjárnGerjunSkarphéðinn NjálssonHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930NúmeraplataNoregurBaldurHeimspeki 17. aldarRaunvextirHrafn GunnlaugssonStorkubergÍbúar á ÍslandiÍslensk mannanöfn eftir notkunSvissForsetningGrindavíkÞorvaldur ÞorsteinssonHafþór Júlíus BjörnssonKrímskagi🡆 More