Fyllimengi

Fyllimengi á við tiltekið mengi A og er mengi þeirra staka í grunnmenginu, sem ekki eru stök í A, táknað með A C eða A'.

M.ö.o. má skilgreina fyllimengi sem mismengi grunnmengis og gefins mengis.

Fyllimengi
Fyllimengið AC er í rauðum lit. Grunnmengið er táknað með U og gefna mengið með A.

A mengi, þá er , þar sem að U er grunnmengi.

Stundum er fyllimengi táknað með yfirstrikun, , en sá ritháttur stangast á við ritháttinn fyrir lokun mengis. Af þeim sökum hefur táknunin AC orðið vinsælli, en C-ið táknar enska orðið complement.

Tags:

GrunnmengiMengiMismengi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Einar Þorsteinsson (f. 1978)Grágásw8sjtLögreglan á ÍslandiViktor TraustasonHrafna-Flóki VilgerðarsonMaríutásaSkapabarmarJPEGLandsfjórðungurIP-talaMatarsódiBjörk GuðmundsdóttirMálsgreinVísindavefurinnBlóðsýkingHerra HnetusmjörSturlungaöldGöran KroppOrkustofnunTenerífeDíana (gyðja)Snjóflóðið í SúðavíkÍslensk sveitarfélög fyrr og síðarBiblíanÁsdís Rán GunnarsdóttirErpur EyvindarsonMiðaldirSósíalismiVöluspáIcesaveHlíðarendi (Fljótshlíð)RaunsæiðMesópótamíaHegningarhúsiðMannsheilinnYrsa SigurðardóttirAlfræðiritReyniviðurBjór á ÍslandiVafrakakaBlóðbergÆðarfuglAlmenna persónuverndarreglugerðinSkotlandAkranesÞorskastríðinMöðruvellir (Hörgárdal)Laufey Lín JónsdóttirKortisólEhlers-Danlos-heilkenniRunnamuraIngvar E. SigurðssonHávamálKöngulærÍslenskt mannanafnHugrofÞriðjudagurGísli Örn GarðarssonSam WorthingtonAlþingiskosningarDyrhólaeyKaupstaðurÓmar RagnarssonBerlínarmúrinnNew York-fylkiSlóvenskaHríseyViðtengingarhátturSeljalandsfossListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaElísabet RonaldsdóttirAfríkaPersónugervingHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Hvítasunnudagur🡆 More