Málsgrein

Málsgrein (einnig nefnt setningasamstæða) er hugtak í setningarfræði.

    Þessi grein fjallar um setningarfræðihugtakið „Málsgrein“. Til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða aðgreiningarsíðuna.

Málsgrein getur verið ein setning eða nokkrar setningar og nær hún frá stórum upphafsstaf og að punkti, dæmi: „Ég kem þegar þú hringir.“.

Margar setningar geta verið í hverri málsgrein, og tengjast setningarnar saman með samtengingu eða kommu.

Dæmi

Að neðan eru þrjár málsgreinar sem innihalda eina eða fleiri setningar. Sagnirnar í hverri setningu eru breiðletraðar:

  • Ein málsgrein og ein setning
      Kennarinn les upp úr bókinni.
  • Ein málsgrein og tvær setningar
      Kennarinn les upp úr bókinni (setning 1) og nemendur hlusta (setning 2).
  • Ein málsgrein og nokkrar setningar
      Ég hljóp inn (setning 1) þegar síminn hringdi (setning 2) af því að ég vildi vita (setning 3) hvort þetta væri áríðandi samtal (setning 4) en sem betur fer (setning 5) var það ekki mikilvægt (setning 6) svo að ég flýtti mér út aftur (setning 7) og rétt náði tímanlega í skólann (setning 8).

Sjá einnig

Tilvísanir

Málsgrein 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Málsgrein   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

PunkturSetningarfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SundhnúksgígarFrumlagIcesaveSandeyriFyrsta krossferðinEvrópaVottar JehóvaJarðfræði ÍslandsKríaKarl 3. BretakonungurPáskaeyjaUngmennafélag GrindavíkurAxlar-BjörnJörundur hundadagakonungurNjáll ÞorgeirssonÍslenska stafrófiðPáll ÓskarNafliStríðListi yfir úrslit MORFÍSAlþingiHvannadalshnjúkurPanamaskjölinSkorri Rafn RafnssonTölvaStapiÁsdís Rán GunnarsdóttirColossal Cave AdventureViðreisnBlóðsýkingContra Costa-sýsla (Kaliforníu)Skjaldarmerki ÍslandsB-vítamínLandnámsöldSkynfæriMörgæsirEyjafjallajökullSlow FoodJúlíus CaesarHeklaHugmyndVetrarólympíuleikarnir 1988Svampur SveinssonKynþáttahyggjaListi yfir vötn á ÍslandiÞjóðarmorðið í RúandaGrindavíkIngólfur ArnarsonGarðabærListi yfir íslensk skáld og rithöfundaListi yfir risaeðlurBruce McGillBacillus cereusVerðbréfMúlaþingViðskiptablaðiðMynsturFornafnEva LongoriaNjálsbrennaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)KortisólUngmennafélagið FjölnirSkynsemissérhyggjaSaga ÍslandsBandaríkinVerzlunarskóli ÍslandsFrakklandBesti flokkurinnNorræna húsiðBjörk GuðmundsdóttirForsetakosningar á Íslandi 1952Sveitarfélagið ÁrborgNorræna tímataliðEfnafræði🡆 More