Blóðsýking

Blóðsýking er sýking í blóði af völdum bakteríu, veiru, svepps, eða sníkjudýrs.

Ef sýkingin dreifist út um líkamann getur bólgusvar líkamans farið úr böndum og lífshættulegt ástand skapast sem nefnist sýklasótt. Afleiðingin er lækkun blóðþrýstings og líffærabilun. Mjög alvarlegar sýkingar valda sýklasóttarlosti.

Einkenni sýklasóttar eru mismunandi eftir uppruna en lýsa sér í óeðlilegum líkamshita, útbrotum, slappleika, hraðri öndun og hjartslætti, skerti meðvitund og ruglástandi.

Dánartíðni sýklasóttar er á milli 30 og 50% en skjót meðferð er mikilvæg. Hún er flókin og getur falið í sér m.a. vökvameðferð, sýklalyf, stera, æðaherpandi lyf og blóðgjöf.

Neðanmálsgreinar

Heimild

  • Gísli H. Sigurðsson, Alma D. Möller. „Sigrumst á sýklasótt“. Læknablaðið. 90 (12) (2004): .

Tilvísanir

This article uses material from the Wikipedia Íslenska article Blóðsýking, which is released under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 license ("CC BY-SA 3.0"); additional terms may apply (view authors). Efnið er aðgengilegt undir CC BY-SA 4.0 nema annað komi fram. Images, videos and audio are available under their respective licenses.
®Wikipedia is a registered trademark of the Wiki Foundation, Inc. Wiki Íslenska (DUHOCTRUNGQUOC.VN) is an independent company and has no affiliation with Wiki Foundation.

Tags:

BlóðBlóðþrýstingurBólgaSýking

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EnskaPáskarLögreglan á ÍslandiMikligarður (aðgreining)Listi yfir skammstafanir í íslenskuKári StefánssonFreyjaHundurMetanólHlutlægniWikipediaJárnAtlantshafsbandalagiðBílsætiKrónan (verslun)Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHvítasunnudagurRíkisstjórn ÍslandsÚtganga Breta úr EvrópusambandinuAskur YggdrasilsSnæfellsjökullSlóvakíaHTMLBjarni Benediktsson (f. 1908)ÍsraelMalaríaBjörn Hlynur HaraldssonListi yfir biskupa ÍslandsBjörn SkifsYfirborðsflatarmálFiskiflugaHöfundarrangurAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ÖndMislingarBikarkeppni karla í knattspyrnuVatnajökullSnjóflóð á ÍslandiLaxAndorraMorfísÁsdís Rán GunnarsdóttirAsíaTækniskólinnEnglandBjörn Sv. BjörnssonRússlandÍslenska stafrófiðFiskurLotukerfiðÞýskalandFramsöguhátturJarðfræðiMadeiraeyjarThomas JeffersonNafnhátturRefirListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurÞóra ArnórsdóttirHalldór LaxnessÞjóðveldiðTékklandGreinirParísJónas HallgrímssonEvrópska efnahagssvæðiðOkkarínaKatlaÍslandsbankiArgentínaÞjóðVífilsstaðavatnHallgerður HöskuldsdóttirKvennafrídagurinnNorræna (ferja)Kjördæmi ÍslandsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva🡆 More