Hugrof

Hugrof (á ensku: dissociation) er röskun sem lýsir sér í því að einstaklingur missir tengsl við raunveruleikann og upplifir truflun á sjálfi sínu, minni eða meðvitund.

Ólíkt geðrofi missir fólk þó ekki getuna til greina hvað sé raunverulegt.

Hugrof geta verið væg og eru þá oft leið líkamans til að verjast álagi. Fólk getur dottið í hugrof þegar því leiðist, þá er því oft lýst sem dagdraumum eða dáleiðsluástandi.

En hugrof geta líka verið sjúkleg. Í alvarlegum hugrofum getur fólk misst öll tengsl við raunveruleikann, misst öll tengsl við hver þau sjálf séu, og fundið fyrir miklu minnistapi. Þessar truflanir geta komið fram vegna sálrænna áfalla, en geta líka orsakast af mikilli streitu, ofskynjunarlyfjum, eða af engri sérstakri ástæðu.

Tilvísanir

Hugrof   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EnskaGeðrofMeðvitundMinni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir vötn á ÍslandiÓpersónuleg sögnKalda stríðiðBríet (söngkona)Alþingiskosningar 2021UpphrópunFiðrildiGuðmundur Felix GrétarssonBrúttó, nettó og taraÍtalíaPaul PogbaKnattspyrnufélag ReykjavíkurSægreifinn (tölvuleikur)Skriðdýr66°NorðurHarðmæliÁlftTækniskólinnTrúarbrögðSystem of a DownSandeyriDigimonBæjarins beztu pylsurSamheitaorðabókGoogleGylfi Þór SigurðssonDúna (skáldsaga)MiðgildiKyngerviBergþórshvollEigið féSýslur ÍslandsLandsvirkjunHornstrandirMinniTilleiðsluvandinnVeraldarvefurinnInnrásin í NormandíVatnsdeigMynsturHelgi magriJarðhitiHallgrímur PéturssonHrafninn flýgurÍslenski hesturinnListi yfir íslensk póstnúmerGunnar Helgi KristinssonKrummi svaf í klettagjáAkranesHávamálFélagasamtökBlóðkreppusóttSléttuhreppurBerkjubólgaMúmínálfarnirGreinirJón Sigurðsson (forseti)BrasilíaSólmyrkvinn 12. ágúst 2026Sigurður Ingi JóhannssonTungumálNorræna tímataliðSurtseyPalestínuríkiRaufarhöfnForseti AlþingisFinnlandÁsgeir ÁsgeirssonListi yfir lönd eftir mannfjöldaMorgunblaðiðHringur (rúmfræði)ÖlfusárbrúKristalsnóttNjáll ÞorgeirssonMiðflokkurinn (Ísland)Jörundur hundadagakonungurPalaú🡆 More