Vistgata: Gata þar sem umferð gangandi hefur forgang

Vistgata er gata þar sem umferð gangandi vegfarenda og hægfara faratækja — eins og reiðhjóla, hjólaskauta eða hjólabretta — hefur forgang fram yfir umferð bíla.

Ekki má aka hraðar en 15 km á klst, en ef gangandi vegfarendur eru nærri má ekki aka yfir gönguhraða. Gangandi vegfarendum, börnum að leik o.s.frv. er heimilt að nota götuna til jafns við bíla. Ekki má leggja ökutækjum nema á sérstaklega merktum stæðum. Það má þó leggja reiðhjólum.

Vistgata: Gata þar sem umferð gangandi hefur forgang
Þýskt skilti sem merkir vistgötu.

Í 7. grein íslenskra umferðarlaga er kafli um vistgötur. Þar kemur fram að vistgötur skuli merkja með sérstöku skilti.

Tilvísanir

Tags:

BíllGataHjólabrettiReiðhjól

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ViðskiptablaðiðKúlaHelga ÞórisdóttirOkjökullMannshvörf á ÍslandiSnípuættLýðstjórnarlýðveldið KongóSoffía JakobsdóttirGregoríska tímataliðWikiStari (fugl)2020Einar BenediktssonSteinþór Hróar SteinþórssonSvavar Pétur EysteinssonMargit SandemoJóhannes Sveinsson KjarvalForsetakosningar á ÍslandiSjálfstæðisflokkurinnDaði Freyr PéturssonEl NiñoKnattspyrnufélagið HaukarSíliÞjórsáAtviksorðISBNSvíþjóðÍþróttafélag HafnarfjarðarLungnabólgaMicrosoft WindowsVarmasmiðurSkipStigbreytingÍslenskir stjórnmálaflokkarÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Fjalla-EyvindurHannes Bjarnason (1971)TímabeltiFyrsti vetrardagurBleikja2024Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHringadróttinssagaJólasveinarnirSnæfellsnesIngólfur ArnarsonElriMaríuerlaBjörk Guðmundsdóttirg5c8yÞýskalandStöng (bær)Guðni Th. JóhannessonListi yfir páfaRússlandHarvey WeinsteinNellikubyltinginÁrnessýslaKlukkustigiDísella LárusdóttirJóhannes Haukur JóhannessonBónusBarnafossSvampur SveinssonHafnarfjörðurÞóra ArnórsdóttirÍsafjörðurEivør PálsdóttirSkotlandKnattspyrnufélagið VíðirSólstöður🡆 More