Jóhannes Haukur Jóhannesson: íslenskur leikari

Jóhannes Haukur Jóhannesson (f.

26. febrúar 1980) er íslenskur leikari. Hann útskrifaðist úr leiklist frá Listaháskóla Íslands árið 2005.

Jóhannes er þekktastur utanlands sem persónan Lem Lemoncloak í Game of Thrones. Hann var tilnefndur sem leikari ársins árið 2013 fyrir Svartur á leik. Hann á feril í Þjóðleikhúsinu og hefur meðal annars leikið í Littlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror. Fyrsta alþjóðlega kvikmynd hans var Noah (2014) og hefur hann leikið í fjöldamörgum enskumælandi kvikmyndum síðan.

Kvikmyndaferill

  • Reykjavík-Rotterdam (2008)
  • Bjarnfreðarson (2009)
  • Svartur á leik (2012)
  • Noah (2014)
  • Atomic Blonde(2017)
  • I Remember You(2017)
  • Alpha (2018)
  • The Sisters Brothers (2018)
  • Where'd You Go, Bernadette (2019)
  • The Good Liar (2019)
  • Bloodshot (2020)
  • Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga (2020)
  • Infinite (2021)

Þættir og sjónvarpsmyndir

  • Marteinn (2009)
  • Réttur(2009-2010)
  • Latibær (2013)
  • Journey's End (2013)
  • A.D. The Bible Continues (2013)
  • Game of Thrones (2016)
  • The Last Kingdom (2017)
  • Stella Blómkvist (2017-2021)
  • The Innocents (2018)
  • Origin (2018)
  • Cursed (2020)
  • Vikings: Valhalla (2022-2023), 15 þættir
  • The Witcher (2023), 1 þáttur
  • Those about to die (2023)

Tengill

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Konungur ljónannaListi yfir páfaIstanbúlKrónan (verslun)TékklandAlaskaHryggsúlaÞór (norræn goðafræði)Hallgerður HöskuldsdóttirSólstöðurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaStella í orlofiVladímír PútínListi yfir íslensk skáld og rithöfundaAgnes MagnúsdóttirListi yfir persónur í NjáluListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaTyrkjarániðListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðFuglMáfarKváradagurFiann PaulHannes Bjarnason (1971)PóllandLánasjóður íslenskra námsmannaLaxWikiVorSverrir Þór SverrissonBloggJörundur hundadagakonungurKnattspyrnufélagið VíðirSeinni heimsstyrjöldinLofsöngurHandknattleiksfélag KópavogsSjálfstæðisflokkurinnÚtilegumaðurGísla saga SúrssonarSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir2024JakobsstigarListi yfir íslenska sjónvarpsþættiStríðGaldurSagan af DimmalimmNorðurálDjákninn á MyrkáPétur EinarssonWolfgang Amadeus MozartKarlakórinn HeklaHafþyrnirHrefnaEgilsstaðirFelmtursröskunKirkjugoðaveldiBaldur ÞórhallssonJohn F. KennedyMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)VestfirðirEnglandJóhann Berg GuðmundssonGrameðlaAlþingiskosningar 2017ÞjórsáÞóra FriðriksdóttirGarðar Thor CortesDiego MaradonaÍtalíaÍslandsbankiJón Páll SigmarssonGunnar Smári EgilssonNoregurHeimsmetabók GuinnessMosfellsbærStórborgarsvæðiTaugakerfið🡆 More