Neitunarvald

Neitunarvald er það vald sem veitt er einum einstökum aðila gegn lýðræðislegu meirihlutaræði til að fella tilögur eða nema úr gildi lög sem meirihlutinn hefur sett.

Sem dæmi hefur forseti Íslands slíkt vald og getur sett tillögur eða lög í þjóðaratkvæðagreiðslu í stað þess að samþykkja þau. Á Íslandi var því beitt í fyrsta skiptið árið 2004 af Ólafi Ragnar Grímssyni þegar hann neitaði lögum um eignarhald fjölmiðla.

Tilvísanir

Neitunarvald   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sveitarfélög ÍslandsVopnafjörðurHitaeiningSamtengingOtto von BismarckKarlukHundurSiðaskiptinKenía1999Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á ÍslandiÓðinnSaga ÍslandsSpendýrMarseilleStasiSkemakenningÍslenski fáninnFanganýlendaMacOSJón Sigurðsson (forseti)Norður-MakedóníaJoðSlóvakíaManchesterEvraÓlafur Ragnar GrímssonBerklarEgyptalandStjórnleysisstefnaVolaða landCharles DarwinRíkisstjórn ÍslandsSigmundur Davíð GunnlaugssonReykjavíkKristján EldjárnReykjanesbærHernám ÍslandsTjarnarskóliFornnorrænaSíðasta veiðiferðinHollandMarshalláætluninListasafn ÍslandsÓfærðFriðrik SigurðssonSaga GarðarsdóttirKrít (eyja)PragVöluspáListi yfir íslensk mannanöfnBlönduhlíðLíffélagSagnorðCarles PuigdemontNeskaupstaðurFormMilljarðurSymbianAlþingiskosningar 2021Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaGervigreindUmmál5. MósebókHöfuðborgarsvæðiðKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguForseti Íslands1951HBöðvar GuðmundssonSeinni heimsstyrjöldinTjadBAristótelesStrumparnir🡆 More