Stjórnmál

Stjórnmál er ferli bindandi ákvarðanatöku fyrir hóp af fólki.

Algengast er að tala um stjórnmál í sambandi við ákvarðanatöku fyrir ríki og sveitarfélög, en hugtakið getur einnig átt við um stjórnun fyrirtækja, og félagasamtaka. Í lýðræðisríkjum sem byggja á fulltrúalýðræði eru stjórnmálamenn kosnir til valda. Þeim er falið umboð til ákvarðanatöku fyrir hóp fólks. Harold Lasswell, þekktur bandarískur stjórnmálafræðingur á fyrri hluta 20. aldarinnar, sagði að stjórnmál snerust um „hver fengi hvað, hvenær og hvernig”.

Stjórnmál
Kosningaáróður fyrir bæjarstjórnarkosningar í Lausanne í Sviss.

Í hnattrænu samhengi eru ríki grunneiningar stjórnmála. Þýski félagsfræðingurinn Max Weber skilgreindi stjórnmál sem „viðleitni til að eiga hlut í völdum eða til að hafa áhrif á skiptingu valda, hvort sem er milli ríkja eða milli hópa manna innan sama ríkis.” Max Weber er einnig höfundurinn að einni víðteknustu skilgreiningu á ríkinu en það er sú félagslega stofnun sem hefur réttmætan og viðurkenndan einkarétt á beitingu líkamlegs ofbeldis á ákveðnu landssvæði. Hér erum við því aftur komin að lykilhugtökunum ríki og vald.

Tilvísanir

Heimildir

Tengill

Tags:

FulltrúalýðræðiFólkHarold LasswellKosningarLýðræðiRíkiStjórnmálafræðiStjórnmálamaðurSveitarfélagÁkvörðun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Felix BergssonGuðlaugur ÞorvaldssonWashington, D.C.Aftökur á ÍslandiMynsturÍslandJohn F. KennedyÍslenski fáninnÞorskastríðinMoskvaSnæfellsjökullSíliHelförinGarðabærAdolf HitlerVarmasmiðurTímabeltiBjór á ÍslandiÁrnessýslaPortúgalPragEinar JónssonSmáríkiSönn íslensk sakamálHólavallagarðurListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSaga ÍslandsMorðin á SjöundáÁsdís Rán GunnarsdóttirHrafnÍslenski hesturinnXHTMLFíllKristófer KólumbusBjarni Benediktsson (f. 1970)Dísella LárusdóttirListi yfir risaeðlurForseti ÍslandsHnísaTilgátaWikiEvrópaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969TröllaskagiSkjaldarmerki ÍslandsFullveldiLatibærVigdís FinnbogadóttirHávamálListi yfir landsnúmerEldurFiskurPatricia HearstFuglafjörðurKeila (rúmfræði)Níðhöggur1974SeyðisfjörðurSverrir Þór SverrissonVikivakiFinnlandHallgerður HöskuldsdóttirÞjóðleikhúsiðOkForsetakosningar á Íslandi 2012Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiÁrbærMeðalhæð manna eftir löndumIndónesíaÓlafur Ragnar GrímssonHalldór LaxnessSigurboginnPálmi GunnarssonAlþingiskosningar 2016ÞingvallavatnÁstralía🡆 More