Þjóðaratkvæðagreiðsla

Þjóðaratkvæðagreiðsla kallast það þegar allt kosningabært fólk kýs um ákveðið mál hvort sem atkvæðagreiðslan er ákvarðandi eða leiðbeinandi fyrir ríkisvaldið.

Í mörgum stjórnarskrám er kveðið á um að almenningur eigi að kjósa um ákveðin mál í staðinn fyrir að kjörnir fulltrúar þeirra leiði það til lykta. Tilgangurinn með þjóðaratkvæðagreiðslum er oft sá, að sjá hvaða möguleika almenningur vill velja í ákveðnu máli og helst koma í veg fyrir að ákvarðanir í viðkvæmum málum séu gegn vilja meirihluta landsbúa.

Þjóðaratkvæðagreiðsla
Áróðursveggspjöld fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Stjórnarskrá Evrópu í Frakklandi 2005.

Það land þar sem þjóðaratkvæðagreiðslur eru hvað mest í notkun er Sviss þar sem þær eru haldnar reglulega um margs kyns málefni. Varlega má áætla að ríflegur meirihluti þjóðaratkvæðagreiðslna sem átt hafa sér stað í sögunni hafi verið haldnar í Sviss.

Sjá einnig

Tags:

RíkisvaldStjórnarskrá

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KartaflaBaltasar KormákurSagnorðLogi Eldon GeirssonForsetakosningar á Íslandi 2012HryggdýrElriSíliBjarkey GunnarsdóttirSvartfuglarKaupmannahöfnListi yfir landsnúmerÁrbærTaugakerfiðGæsalappirForsætisráðherra ÍslandsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Hernám ÍslandsVorPáll ÓskarListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiRauðisandurKynþáttahaturInnflytjendur á ÍslandiSumardagurinn fyrstiSmáríkiGunnar HámundarsonHallgrímskirkjaHljómsveitin Ljósbrá (plata)Ingvar E. SigurðssonMörsugurForsíðaLungnabólgaSýndareinkanetBerlínHvítasunnudagurSædýrasafnið í HafnarfirðiBarnafossSvavar Pétur EysteinssonErpur EyvindarsonÁstandiðHeiðlóaCharles de GaulleWolfgang Amadeus MozartIkíngutJón Jónsson (tónlistarmaður)HvalirHeilkjörnungarElísabet JökulsdóttirSilvía NóttSpánn1. maíSveppirGarðabærUmmálEgill EðvarðssonPétur Einarsson (flugmálastjóri)Ólafur Ragnar GrímssonKrónan (verslun)NellikubyltinginWillum Þór ÞórssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðÍslenska sjónvarpsfélagiðSjálfstæðisflokkurinnÞór (norræn goðafræði)Jón EspólínSeinni heimsstyrjöldinGísla saga SúrssonarÓnæmiskerfiGylfi Þór SigurðssonHæstiréttur BandaríkjannaForsetakosningar á ÍslandiTaívanFáni Færeyja🡆 More